Fundarboð 494. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ

494. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 22. mars 2017 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestningar

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 259 - 1703003F
1.1 1703007 - Umsókn um stækkun lóðar og breytingu í eignarlóð úr landi Ytra-Hóls II, Berjaklöpp
1.2 1703008 - Gísli Brjánn Úlfarsson - Umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu við bílskúr Brekkutröð 1
1.3 1612036 - Öngulsstaðir 3 - breyting á útlínum lóðar
1.4 1703013 - Umsókn um malarnám við Torfur
1.5 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
1.6 1702017 - Norðurorka hf - Pípubrú yfir Eyjafjarðará og tengdar framkvæmdir
1.7 1703012 - Eyrarland 3, breyting á lóðarmörkum
1.8 1703014 - Akureyrarkaupstaður - Beiðni um umsögn við tillögu að Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030


2. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 179 - 1703002F
2.1 1701006 - Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Áætlun um að kurluðu dekkjagúmmíi verði skipt út
2.2 1702009 - Guðmundur Smári Daníelsson - styrkumsókn 2017
2.3 1703016 - Ársskýrsla um störf íþrótta- og tómstundanefndar í Eyjafjarðarsveit fyrir árið 2016
2.4 1703018 - Kvennahlaup ÍSÍ 2017


3. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 166 - 1703001F
3.1 1602002 - Reglur um úthlutun félagslegra leiguíbúða Eyjafjarðarsveitar
3.2 1612002 - Aflið-Systursamtök Stígamóta - Styrkumsókn fyrir 2017
3.3 1612016 - Áskorun Þroskahjálpar á sveitarfélög varðandi húsnæðisáætlanir og stofnframlög
3.4 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
3.5 1703017 - Þjónusta við aldraða - umræður nágrannasveitarfélaga Ak. um samstarf utan lögbundinnar þjónustu

Almenn erindi

4. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 847. fundar - 1703001

5. Eyþing - fundargerð 293. fundar - 1703023

6. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 1703020

7. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd, erindisbréf - 1703024

8. Hjóla- og göngustígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar - 1101011
Kynning á stöðu málsins.

 

 

 

17. mars 2017
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.