FUNDARBOÐ
488. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 16. nóvember 2016 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1611003F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 163
1.1 1611015 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar
1.2 1610010 - Beiðni um stuðning við Snorraverkefnið árið 2017
1.3 1611016 - Eyvindur 2016
1.4 1611017 - 1. des. hátíð 2016
1.5 1611018 - Smámunasafnið og væntanleg stórgjöf í handverkssafn
1.6 1611019 - Sýning á Schottis Diaspora Tapestries verkefninu
2. 1610004F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 231
2.1 1611013 - Fjárhagsáætlun skólanefndar 2017
2.2 1609022 - Beiðni til skólanefndar vegna verklagsreglna Hrafnagilsskóla varðandi skólaferðalag 10. bekkjar
2.3 1610003 - Krummakot - Athugun á möguleika þess að taka inn nemendur frá 12 mánaða aldri
2.4 1610002 - Starfsáætlun Krummakots 2016-2017
2.5 1610007 - Starfsáætlun Hrafnagilsskóla 2016-2017
2.6 1611011 - Hrafnagilsskóli - Innra mat
2.7 1611010 - Hrafnagilsskóli - samræmd próf
3. 1611002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 249
3.1 1610021 - Daggir ehf. - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar, nýtt leyfi
3.2 1611005 - Syðri-Varðgjá, lóð nr. 4 - Umsókn um nafnabreytingu
3.3 1611007 - Kynning á drögum að rammahluta aðalskipulags Akureyrar fyrir Oddeyri
3.4 1510035 - Endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005 -2025 - verk-, kostnaðar- og tímaáætlun
3.5 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
4. 1611001F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 178
4.1 1609018 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2017-2020
4.2 1602015 - Endurskoðun íþrótta- og hreyfistyrkja
4.3 1611014 - Gjaldskrá 2017 Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar
Fundargerðir til kynningar
5. 1611003 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 843. fundar
6. 1611023 - Eyþing - fundargerð 287. fundar
Almenn erindi
7. 1611008 - Sóknarnefnd Munkaþverárkirkju - umsókn um styrk til kaupa á grindverki
8. 1610028 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - Fundargerð 186. fundar ásamt fjárhagsáætlun 2017
9. 1610032 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerð 118
10. 1609006 - Fjárhagsáætlun 2017 og þriggja ára áætlun 2018 - 2020
11. 1608001 - Handverkshátíð 2016
10. nóvember 2016
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.