467. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 19. ágúst 2015 og hefst kl. 15.00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1508005 - Byggingarfulltrúi Eyjafjarðar - fundargerð 97. fundar byggingarnefndar
2. 1508002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 233
2.1. 1508003 - Syðri-Varðgjá - Ósk um endurskoðun á fyrri afgreiðslu skipulagsnefndar
2.2. 1508004 - Tilkynning um gildistöku ákvæða laga um mat á umhverfisáhrifum
2.3. 1507009 - Álfaslóð - Ármann Sigursteinsson - umsókn um leyfi til að byggja smáhýsi
2.4. 1506002 - Ytri-Varðgjá - Sveinbjörg Aðalsteinsdóttir - ósk um að staðsetja frísundahús á landinu og langning vegar að landinu
Fundargerðir til kynningar
3. 1507002 - Eyþing - fundargerð 266. fundar
4. 1507003 - Eyþing - fundargerð 267. fundar
5. 1507004 - Eyþing - fundargerð 268. fundar
6. 1507005 - Eyþing - fundargerð 269. fundar
Almenn erindi
7. 1507011 - Þjóðarsáttmáli um læsi
Mennta- og menningarmálaráðherra, Samband íslenskra sveitarfélaga, Kennarasamband Íslands og Heimili og skóli gera að tillögu sinni að gerður verði þjóðarsáttmáli um læsi þess efnis að öll börn lesi sér til gagns við útskrift úr grunnskóla. Til að ná fram markmiðum sáttmálans býður mennta- og menningarmálaráðherra öllum bæjar- og sveitarstjórum landsins að undirrita sáttmála þar sem aðilar samningsins, ríki og sveitarfélög, skuldbinda sig til að vinna að því með öllum tiltækum ráðum að ná settu markmiði um læsi.
8. 1403012 - Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsvæðis
Minnisblað sveitarstjóra vegna viðræðna við Akureyrarkaupstað um sameiginlegt embætti skipulags- og byggingarfulltrúa
9. 1506012 - Fjárhagsáætlun 2016 - vinnuáætlun og áherslur
Tillaga að gerð fjárhagsáætlunar Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2016 lögð fram til kynningar og umræðu
Almenn erindi til kynningar
10. 1508008 - Kynning á tillögu að kerfisáætlun 2015-2024 og umhverfisskýrslu
14.08.2015
Stefán Árnason, skrifstofustjóri