Fundarboð 431. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 431

FUNDARBOÐ

431. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 27. mars 2013 og hefst kl. 12:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.   1303003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 194
 1.1.  1102018 - Áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
   
2.   1303002F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 149
 2.1.  1302004 - Staða umsjónarmanns Smámunasafnsins
 2.2.  1209022 - Merking eyðibýla
 2.3.  1302006 - Gjaldskrá félagsheimila 2013
   
3.   1303004F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 206
 3.1.  1303008 - Skólanefnd - skýrsla 2012
 3.2.  1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
 3.3.  1303005 - Grunnskóladeild skóladagatal 2013-2014
 3.4.  1303006 - Hrafnagilsskóli - heildstæður skóladagur
 3.5.  1205010 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla 2012-2013
 3.6.  1105017 - Ávaxta- og grænmetisstundir
 3.7.  1303007 - Skólapúlsinn
 3.8.  1303009 - Eineltisáætlun Hrafnagilsskóla
 3.9.  1301014 - Námssmatsstofnun, framkvæmd ytra mats á leik- og grunnskólum
   
4.   1303006F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 195
 4.1.  1303014 - Einkennisfjall Ejafjarðarsveitar
 4.2.  0712023 - Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum
 4.3.  1108016 - Þverárnáma - matsáætlun
   
5.   1303007F - Framkvæmdaráð - 28
 5.1.  1301011 - Íþróttamiðstöð - endurbætur og viðhald
 5.2.  1303015 - Framkvæmdir 2013
   
6.   1302006F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 123
 6.1.  1003003 - Ólyktar-mengun frá jarðgerðarstöð Moltu
 6.2.  1102018 - Áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
 6.3.  1102024 - Heildarúttekt og skráning á náttúrufari
 6.4.  0711031 - Kerfill - Átaksverkefni um eyðingu kerfils
 6.5.  1301010 - Vatnaáætlun fyrir Ísland
   
7.   1211005F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 11
 7.1.  1210022 - Framtíðarskipan minkaveiða
 7.2.  1211035 - Fundargerð búfjáreftirlitsnefndar dags. 20.11.2012
 7.3.  1211036 - Atvinnuátakið vinna og virkni
 7.4.  1211020 - Fjárhagsáætlun landbúnaðar- og atvinnumálanefndar 2013
   
8.   1303005F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 159
 8.1.  1303004 - Líkamsrækt, aðstaða
 8.2.  0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
 8.3.  1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
 8.4.  1103023 - Styrkir vegna æfinga utan Eyjafjarðarsveitar
 8.5.  1303013 - Styrkumsókn EJS 2013
 8.6.  1303012 - Styrkumsókn BRS 2013

   
Fundargerðir til kynningar

9.   1303003 - 804. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
   
10.   1303011 - Aukafundur Eyþings 12.02.13 og sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra

   
Almenn erindi

11.   1104013 - Söfnun menningarminja
   
12.   1202020 - 26. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
   
13.   1003011 - Breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.
   
14.   1303018 - Staða verkefnastjóra
   
15.   1303017 - Beiðni um breytingu á skráningu jarðarinnar Litla-Dals.
   

26.03.2013
Stefán Árnason, skrifstofustjóri