FUNDARBOÐ 459. fundar sveitarstjórnar

459. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 11. febrúar 2015 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1501005F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 159
1.1. 1411028 - Menningarmálanefnd/Eyvindur - ritstjórnarstefna og verklagsreglur
1.2. 1501007 - Gunnar Jónsson - Skráning gagnasafns
1.3. 1501013 - Karl Jónsson - fyrirspurn vegna Smámunasafnsins

2. 1501006F - Framkvæmdaráð - 42
2.1. 1411006 - Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdaráð

3. 1501007F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 227
3.1. 1412041 - Háaborg - Bryndís Símonardóttir - umsókn afmörkun og skipulagningu lóðar nyrst í landi Háuborgar
3.2. 1501009 - Landsnet - Matslýsing vegna kerfisáætlunar 2015-2024
3.3. 1409007 - Landsskipulagsstefna
3.4. 1410017 - Álfaklöpp - Þórður Harðarson - sækir um leyfi til að byggja gestahús á eignarlóð sinni
3.5. 1411025 - Öngulstaðir 1 - Hákon Hákonarson - ósk um að breyta sumarhúsalóð í íbúðarhúsalóð

Fundargerðir til kynningar
4. 1501015 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - fundargerð 167. fundar

5. 1501016 - Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - fundargerð 168. fundar

6. 1502005 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 824. fundar

7. 1501017 - Vottunarstofan Tún - fundargerð hluthafafundar 15.1.2015

8. 1502009 - Framkvæmdaráð byggingafulltrúaembættis Eyjafjarðar - 17. fundargerð

Almenn erindi
9. 1403012 - Skipulagsfulltrúi Eyjafjarðarsvæðis

10. 1412005 - Nýsköðunarmiðstöð Íslands - umsókn um styrk við stofnun FabLab í Eyjafirði


09.02.2015
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.