FUNDARBOÐ
454. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 1. október 2014 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1409004F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 155
1.1. 1405010 - Erindisbréf nefnda
1.2. 1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
1.3. 1409014 - Endurskoðun á samningi
1.4. 1409015 - Starfsáætlun menningarmálanefndar 2014-2015
1.5. 1409016 - Samningur við Tónvinafélag Laugaborgar um rekstur tónleikahalds
1.6. 1409017 - Smámunasafn - rekstur
2. 1409005F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 159
2.1. 1408005 - Umsókn um endurnýjun húsaleigusamnings Skólatröð 6
2.2. 1409023 - Styrkumsókn
3. 1409006F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 223
3.1. 1409007 - Landsskipulagsstefna
3.2. 1409013 - Kroppur-Benedikt I. Grétarsson-ósk um nafnabreytingu
3.3. 1409004 - Endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005 -2025.
3.4. 1409021 - Hlíðarhagi - Guðrún B. Jóhannesdóttir - beiðni um stofnun lóðar
3.5. 1101011 - Stígur milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar
4. 1409010F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 21
4.1. 1409001 - Fjallskil 2014
5. 1409008F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 168
5.1. 1405010 - Erindisbréf nefnda
5.2. 1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
5.3. 1406016 - Beiðni um stuðning við starf á Grænlandi og Íslandi
5.4. 1408003 - Umsókn um styrk vegna ferðakostnaðar á golfmót
5.5. 1409022 - UMSE auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009
5.6. 1409026 - Styrkumsókn 2014 - Arna Kristín Einarsdóttir
Fundargerðir til kynningar
6. 1409008 - Fundargerð 257. fundar Eyþings
7. 1409019 - Fundargerð 818. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Almenn erindi
8. 1409028 - Nefndarskipan - breyting í fjallskilanefnd
9. 1409018 - Saurbær - Fjármála- og efnahagsráðuneytið - beiðni um umsögn
10. 1409032 - Fjárhagsáætlun 2015
29.09.2014
Stefán Árnason,
skrifstofustjóri.