Fundarboð 449. fundar sveitarstjórnar

449. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, föstudaginn 23. maí 2014 og hefst kl. 15:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.      1405005F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 127
    1.1.     0711031 - Kerfill - Átaksverkefni um eyðingu kerfils
    1.2.     1405004 - Fjölnota innkaupapokar
    1.3.     1309011 - Friðlýsing hluta Glerárdals sem fólkvangs
         
2.      1405004F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 167
    2.1.     1403022 - Kvennahlaup 2014
    2.2.     1309005 - Samstarfssamningur milli Funa og Eyjafjarðarsveitar
    2.3.     1403021 - Stuðningur v. boðsundskeppni grunnskólanna
    2.4.     1403011 - Styrkumsókn f.h. fjögurra kvenna í landsliði kvenna í íshokkí v/heimsmeistaramóts 2014
    2.5.     1405003 - Styrkumsókn f.h. Guðmundar S.D. v/handboltamóts í Gautaborg 2014
    2.6.     1405002 - Styrkumsókn Sveinborgar K.D. á Heimsleika unglinga í frjálsum 2014
    2.7.     1403004 - Umókn óskast fyrir 20. Unglinga landsmót UMFÍ 2017
    2.8.     1403003 - Umsókn óskast um að halda 6. Landsmót UMFÍ50 árið 2016
         
3.      1405006F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 214
    3.1.     1405013 - Niðurstöður foreldrakönnunar á vorönn 2014
    3.2.     0905003 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla
    3.3.     1403008 - Skóladagatal Hrafnagilsskóla
    3.4.     1303007 - Skólapúlsinn
    3.5.     1405014 - Staðan í Hrafnagilsskóla skólaárið 2014-2015
    3.6.     1012002 - Ráðgjafaþjónusta - endurskoðun samnings
    3.7.     1403010 - Námsvist utan lögheimilissveitarfélags
    3.8.     1402001 - Skólaakstur/almenningssamgöngur
    3.9.     1404003 - Könnun á framkvæmd reglugerðar um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum
         
Almenn erindi
4.      1405012 - Reglugerð fyrir Tónlistaskóla Eyjafjarðar 2013
         
5.      1405015 - Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 2014
         
6.      1405010 - Erindisbréf nefnda
         
7.      1102018 - Áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
         
8.      1307007 - Samkomulag og skipting eigna milli Funa og Léttis
         
22.05.2014
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.