Frá Smámunasafni Sverris Hermannssonar

Smámunasafnið opnar 15. maí og verður opið alla daga til 15. september milli kl. 13 og 18. Ný lítil sýning verður í kaffistofunni á munum í eigu Ingibjargar í Gnúpufelli. Kaffi, vöfflur og ís eins og venjulega, í gallerýi eyfirskt handverk og antik munir úr ýmsum áttum.
Verið velkomin í forvitnilega heimsókn, starfsfólk Smámunasafnsins.
Fylgist með á heimasíðu safnsins: http://smamunasafnid.is/