Frá Framsóknarfélagi Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Í mars verður póstkosning þar sem kosið verður um sex efstu sætin á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 25. september 2021.
Þeir sem vilja hafa áhrif þurfa að vera skráðir í Framsóknarflokkinn og eiga lögheimili í kjördæminu.
Hægt er að skrá sig í flokkinn fram á föstudag 29. janúar – kjörskráin lokar um miðnætti þann 29. jan. Hægt er að skrá sig með rafrænum skilríkjum https://framsokn.is/ganga-i-flokkin/