Það er orðinn ómissandi hluti Handverkshátíðar að fá vélasýningu frá áhugahópi sem vinnur að uppbyggingu búvélasafns í sveitinni. Hluti vélanna þeirra verður til sýnis á hátíðinni.
Það er orðinn ómissandi hluti Handverkshátíðar að fá vélasýningu frá áhugahópi sem vinnur að uppbyggingu búvélasafns í sveitinni. Hluti vélanna þeirra verður til sýnis á hátíðinni.