Áætlunin endurspeglar sterka stöðu Eyjafjarðarsveitar og er gert ráð fyrir hallausum rekstri sveitarfélagsins 2013.
Gjaldskrá leikskóla mun lækka auk þess sem afsláttur til námsmanna, einstæðraforeldra og atvinnulausra mun hækka.
Öðrum gjaldskrárbreytingum er haldið í lágmarki.
Í áætlunni er gert ráð fyrir fjárfestingum fyrir kr. 19.5 millj. og unnið verði áfram að viðhaldi fasteigna.
Ekki er gert ráð fyrir neinum nýjum lántökum á árinu en afborganir lána á árinu 2013 eru áætlaðar kr. 26,9
millj.
Niðurstöðutölur úr fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2013 í þús. kr.:
Tekjur
kr. 733.778
Gjöld án fjármagnsliða kr. 706.908
Fjármunatekjur og gjöld kr. (8.124)
Rekstrarniðurstaða kr. 18.747
Veltufé frá rekstri kr. 47.333
Fjárfestingarhreyfingar kr. 19.440
Afborganir lána kr. 26.900
Hækkun á handbæru fé kr. 934
- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- • Íþrótta- og tómstundastyrkur
- • Lýðheilsustyrkur eldri borgara
- • Keppnis- og æfingaferðir
- • Heimaþjónusta
- • Skóladvöl utan sveitarfélags
- • Leikskóladvöl utan sveitarfélags
- • Starfsumsókn
- • Leyfi til hunda- og kattahalds
- • Umsókn um leiguhúsnæði
- • Félagslegt leiguhúsnæði
- • Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um akstursþjónustu
- • Umsókn um styrk til menningarmála
- • Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um styrk vegna varmadælu
- Annað útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf