Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar býður öllum íbúum á zoom fund þriðjudaginn 17. nóvember kl. 20:00-21:30.
Beate Stormo
-kynnir risakususkúlptúrinn,
Finnur Yngvi Kristinsson
-kynnir hugmyndir um þjóðgarðsgátt og staðsetningu skúlptúrsins, kaffihlé og mögulega óvænt atriði! og að lokum umræður um hvað við getum gert í átt að aukinni sjálfbærni. Hér er linkurinn - bara smella á hann rétt fyrir kl 20 og bíða eftir því að
Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir
-hleypir ykkur inn á fundinn - hún verður fundarstjóri. Það virka ekki allir vafrar fyrir zoom en Chrome gerir það amk. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!