Nú er sá tími að við verðum öll að leggjast á eitt til að hjálpa hvert öðru. Ég veit að
fólk tregt til að bera vandræði sín á borð fyrir aðra en ef við gerum það ekki þá er erfitt að veita hjálp.
Ég vil hvetja þá sem sjá framá vandræði í fjármálum eða húsnæðismálum að láta vita í
tíma. Eyjafjarðarsveit er með samning við fjölskyldudeild Akureyrar um liðveislu og aðstoð við íbúa sveitarinnar og þjónustan
er öllum opin. Viðtalstímar eru pantaðir í síma 460 1420./GJ
Akureyrarbær hefur á heimasíðu sinni sett upp svo kallað ráðgjafatorg. Vefslóð þess er http://www.akureyri.is/radgjafartorg
Akureyrarbær hefur á heimasíðu sinni sett upp svo kallað ráðgjafatorg. Vefslóð þess er http://www.akureyri.is/radgjafartorg