Er úrgangur vannýtt auðlind? erindi í boði Umhverfisnefndar.

Fréttir
Vistorka
Vistorka

Á mánudagsmorgun 26. apríl kl. 11:00 mun Guðmundur Sigurðarson hjá Vistorku flytja erindi í fjarfundabúnaði undir yfirskriftinni “Er úrgangur vannýtt auðlind?”. Hægt er að fylgjast með kynningunni með því að fara inná tengil hér að neðan. Kynningin verður tekin upp og gerð aðgengileg í einhvern tíma á eftir fyrir þá sem ekki geta fylgst með í rauntíma.

Hlekk á fundinn má nálgast hér.

Click here to join the meeting