Þriðjudagskvöld 9. desember verður fundur um menningararf Eyjafjarðarsveitar í Félagsborg og hefst hann kl. 20:00.
Valdimar Gunnarsson mun segja okkur lífsreynslusögur úr grúskinu, annars vegar um verslun og viðskipti hreppstjórans á Öngulsstöðum við
Gudmansverslun 1863 - 1879 og hins vegar eitthvað um sönglíf í sveitinni.
Allir velkomnir