Allar þjóðir er rækta korn hafa nýtt hálminn í nytjamuni. Fundist hafa nær óskemmdir munir í
jörðu frá 6000 árum f.K. sem sýna að fólk hefur búið til hina ýmsu nytjamuni til daglegs brúks og til trúariðkanna,
þar sem hver korntegund hefur haft sérstaka þýðingu, tengda uppskeruhátíðinni, til að þakka korngyðjunni fyrir þá uppskeru
sem fengist hefur eða bæn fyrir góða uppskeru næsta árs. Í fagurlega ofnum hálmbúrum var talið að hægt væri að hneppa
anda korngyðjunnar Isis, en hún dó eða lagðist í dvala með seinustu stránum er skorin voru frá akrinum. Í búrinu hvíldist
hún til næsta árs, til að endurfæðast næsta vor er henni var sleppt með útsæðinu. Ef ekki þá brást uppskeran.
Þetta gerðu norðurlandabúar er Ísland var numið, svo væntanlega hefur það verið gert þegar akurinn var á eyrinni, eða brást
uppskeran þess vegna??
Námskeið um nýtingu á hálmi til nytjamuna, verður haldið í Dyngjunni-listhúsi 15. nóv. kl. 18:30-21:30. verð 6.500.-
upplýsingar í síma 8998770 og https://www.facebook.com/dyngjanlisthus
- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- • Íþrótta- og tómstundastyrkur
- • Lýðheilsustyrkur eldri borgara
- • Keppnis- og æfingaferðir
- • Heimaþjónusta
- • Skóladvöl utan sveitarfélags
- • Leikskóladvöl utan sveitarfélags
- • Starfsumsókn
- • Leyfi til hunda- og kattahalds
- • Umsókn um leiguhúsnæði
- • Félagslegt leiguhúsnæði
- • Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um akstursþjónustu
- • Umsókn um styrk til menningarmála
- • Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um styrk vegna varmadælu
- Annað útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf