Boð til eldri borgara frá Skógarböðunum

Fréttir

Við ætlum að endurtaka leikinn frá því í fyrra og bjóða eldri borgurum í sveitarfélögunum á Eyjafjarðarsvæðinu til okkar, sér að kostnaðarlausu. Hægt að sjá dagsetningar hér að neðan. Hlökkum til að taka á móti sem flestum :-)