Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar stendur yfir. Atkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumönnum um land allt á aðalskrifstofum eða útibúum þeirra. Utanríkisráðuneytið sér um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar erlendis og kynnir hvar og hvenær hægt er að greiða atkvæði.

Sjá nánar á hér: https://www.stjornarradid.is/verkefni/kosningar/sveitarstjornarkosningar-2018/frettir/frett-sveit.-2018/2018/02/24/Atkvaedagreidsla-utan-kjorfundar-getur-hafist-31-mars/