Vegurinn lokaður milli Skáldsstaða og Ártúns frá kl. 11 og fram eftir degi 12. nóv. 2024
Tilkynning frá Vegagerðinni:
Vegna vinnu við ræsi á Eyjafjarðarbraut vestri verður vegurinn lokaður milli Skáldsstaða og Ártúns frá kl. 11 og fram eftir degi í dag þriðjudaginn 12. nóvember. Hjáleið er um Hólaveg 826.
12.11.2024
Fréttir