Aðalfundur Veiðifélags Eyjafjarðarár 2009, verður haldinn í Funaborg, Melgerðismelum, þriðjudagskvöldið 28. apríl kl. 20.30.
Að gefnu tilefni hvetjum við landeigendur til að mæta á fundinn, taka þátt í umræðum og kosningum.
Fundarefni: 1. Skýrsla stjórnar, 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram, 3. Umræður um skýrslu og reikninga, 4.
Fjárhagsáætlun næsta árs, 5. Kosning stjórnar og skoðunarmanna, sbr.4.gr., 6. Önnur mál, m. a: Tekin ákvörðun um
ráðstöfun arðs, kynntar skýrslur frá Norðurlandsdeild veiðimálastofnunnar um rannsóknir á seiðastofnum árinnar 2007-2008 og
samanburður við eldri rannsóknir, mat á Eyjafjarðará og hliðarám með tilliti til uppeldis bleikjuseiða, möguleg efnistökusvæði
á aðalskipulagi innan vatnasvæðis Eyjafjarðarár.
Að gefnu tilefni hvetjum við landeigendur til að mæta á fundinn, taka þátt í umræðum og kosningum.
Stjórnin.