Ungmennaráð

9. fundur 13. febrúar 2025 kl. 11:45 - 12:15 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Sunna Bríet Jónsdóttir
  • Emelía Lind Brynjarsd. Lyngmo
  • Haukur Skúli Óttarsson
  • Kristín Harpa Friðriksdóttir
  • Halldór Ingi Guðmundsson
Starfsmenn
  • Karl Jónsson forstöðumaður íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar
Fundargerð ritaði: Karl Jónsson forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar
 
Dagskrá:
 
1. Félagsmiðstöðin Hyldýpi - 2411010
Ungmennaráð samþykkir að ráðstafa auknu fjármagni sem veitt var til fleiri viðburða fyrir unglingastig í félagsmiðstöð verði skipt til helminga í fjórar fleiri opnanir og þrjár fleiri rútuferðir eftir viðburði.
Samþykkt
 
2. Samráðsgátt barna - 2411025
Lagt fram til kynningar.
 
3. Umferðaröryggisáætlun 2024 - 2405022
Lagt fram til kynningar.
Samþykkt
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:15
Getum við bætt efni síðunnar?