Ungmennaráð

6. fundur 25. september 2023 kl. 12:00 - 13:02 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Heiðrún Jónsdóttir
  • Friðrik Bjarnar Dýrason
  • Frans Heiðar Ingvason
  • Þjóðann Baltasar Guðmundsson
  • Emelía Lind Brynjarsd. Lyngmo
  • Þórarinn Karl Hermannsson
  • Katrín Björk Andradóttir
  • Kristín Harpa Friðriksdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Eyþór Daði Eyþórsson
  • Karl Jónsson
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Dagskrá:
 
1. Erindisbréf ungmennaráðs - 2102022
Sveitarstjóri kynnir tilgang ungmennaráðs og erindisbréf þess. Erindisbréf verður tekið aftur fyrir á næsta fundi ráðsins.
 
2. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - Kosning formanns og ritara - 2309030
Heiðrún Jónsdóttir er kosinn formaður.
Frans Heiðar Ingvason kosinn ritari.
 
3. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - Aðgengi að líkamsrækt - 2309031
Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar fer yfir fyrirkomulag á notkun tækjarsalar fyrir ungmenni undir 18 ára aldri. Haldið verður námskeið um umgengni og meðferð tækja í rýminu.
 
4. Íþróttamiðstöð - Starfsemi félagsmiðstöðvar - 2306002
Ungmennaráð frestar afgreiðslu erindis og ræðir það betur á vettvangi nemendaráðs.
 
5. SSNE - Ungmennaþing 2023 - 2309027
Lagt fram til kynningar.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:02
Getum við bætt efni síðunnar?