Dagskrá:
1. Erindisbréf ungmennaráðs - 2102022
Sveitarstjóri kynnir tilgang ungmennaráðs og erindisbréf þess. Erindisbréf verður tekið aftur fyrir á næsta fundi ráðsins.
2. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - Kosning formanns og ritara - 2309030
Heiðrún Jónsdóttir er kosinn formaður.
Frans Heiðar Ingvason kosinn ritari.
3. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - Aðgengi að líkamsrækt - 2309031
Forstöðumaður íþróttamiðstöðvar fer yfir fyrirkomulag á notkun tækjarsalar fyrir ungmenni undir 18 ára aldri. Haldið verður námskeið um umgengni og meðferð tækja í rýminu.
4. Íþróttamiðstöð - Starfsemi félagsmiðstöðvar - 2306002
Ungmennaráð frestar afgreiðslu erindis og ræðir það betur á vettvangi nemendaráðs.
5. SSNE - Ungmennaþing 2023 - 2309027
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:02