389 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 3. ágúst 2010 og
hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Birna ágústsdóttir, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir,
Jón Stefánsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, .
Dagskrá:
1. 1006005F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 92
Fundargerð 92. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
1.1. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
2. 1004010 - Byggingarnefnd 76. fundur
á fundi sveitarstjórnar 20. apríl s.l. var sveitarstjóra falið að leita frekari upplýsinga um 6. lið fundargerðarinnar. Að fengnum þeim
upplýsingum er 6. tl. fundargerðarinnar samþykktur.
3. 1006004F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 136
Fundargerð 136. fundar íþrótta- og tómstundanefndar var tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. 0912010 - Kvennahlaup íSí 2010
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4. 1007001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 138
Fundargerð 138. fundar skipulagsnefndar er tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera
með sér.
4.1. 1006003 - Umsókn um að landskiki og sumarhús úr landi Valla beri heitið Djúpasel
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
4.2. 1007006 - óskað eftir að íbúðarhús, byggt á lóð úr landi Fífilgerðis, verði nefnt Fífilgerði
2
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
4.3. 1007002 - Höskuldsstaðir ósk um leyfi til að byggja sumarhús á landi jarðarinnar
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
4.4. 1007005 - Umsókn um göngustíg við Eyjafjarðarbraut vestri 821
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
4.5. 1006018 - Breyting á aðalskipulagi. Syðri-Varðgjá, umsókn um að skilgreining landsspildu verði breytt úr
íbúðarhúsabyggð í verslunar og þjónustusvæði
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu erindisins.
4.6. 1005016 - Leifsstaðabrúnir - Umsókn um að frístundalóðum nr. 8, 9 og 10 verði breytt í
íbúðarhúsalóðir
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
4.7. 1001007 - Hálendisvegir og slóðar
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
4.8. 1001009 - Hitaveita frá Botni að árbæ
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
4.9. 1005017 - Kvíaból - Umsókn um að staðsetja geymslu og aðstöðuhús á lóðinni
Afgreiðsla skipulagsnefndar er
samþykkt.
4.10. 1006001 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 - Breyting á Akureyrarflugvelli
Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
5. 1007001 - 775. fundur sambands íslenskra sveitarfélaga 25. júní 2010
Lagt fram til kynningar.
6. 1007004 - 127. fundur Heilbrigðisnefndar
Lagt fram til kynningar.
7. 1007003 - 24. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Samþykkt að Arnar árnason og Karel Rafnsson verði
fulltrúar sveitarfélagsins á þinginu.
8. 1006019 - Lög til umsagnar þskj. 1280-660.mál. Frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og
háhitasvæðis.
Lagt fram til kynningar.
9. 0909008 - Umsókn um framkvæmdir á vegum Umf. Samherja - sparkvöllur og kasthringur
Samherjar hafa hafið framkvæmdir við
sparkvöll á skólalóð Hrafnagilsskóla. Búið er að tryggja ýmis fjárframlög og sjálfboðaliðavinnu vegna verksins,
en þó vantar um 3,5 Mkr. til efniskaupa svo að endar nái saman.
Sveitarstjórn samþykkir fjárframlag til efniskaupa allt að 3,5 Mkr. svo hægt sé að ljúka byggingu sparkvallar. Fjármögnun er
vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2010.
10. 1007007 - Byssusafn til varðveislu í Smámunasafni
Sveitarstjórn lýsir vilja sínum til að taka safnið til varðveislu og
vísar erindinu til menningarmálanefndar en óskar jafnframt eftir því að nefndin vinni að framtíðarstefnumörkun
Smámunasafnsins í samráði við forstöðukonu og sveitarstjóra.
11. 1007008 - Endurnýjun samnings um leigu á gamla kvennaskólahúsinu
Sveitarstjóra er falið að endurnýja
leigusamning við Barnaverndarstofu um húsnæði Laugalandsskóla.
12. 1007009 - Heildar stefnumörkun um sorphirðu og flokkun í sveitarfélaginu
Samþykkt að fela umhverfisnefnd að vinna að
stefnumörkum í sorphirðumálum í Eyjafjarðarsveit. Sveitarstjóra falið að undirbúa þá vinnu.
13. 1006012 - Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2010-2014, skv. 51. grein samþykktarar um stjórn og fundarsköp
Eyjafjarðarsveitar
Samþykkt var eftir síðari umræðu erindisbréf um fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Samþykkt að skipa fjallskilanefnd sem vinni að fjallskilamálum samkvæmt samþykkt þar um. Samþykkt eftirfarandi skipun í
nefndina:
Aðalmenn:
Birgir Arason, Gullbrekku
Orri óttarsson, Garðsá
Guðmundur Jón Guðmundsson, Holtseli
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20