386. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn að Syðra Laugalandi,
þriðjudaginn 20. apríl 2010 og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1004010 - Byggingarnefnd 76. fundur
2. 1004002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 134
2.1. 1003007 - Frístundabyggð í landi Staðarhóls
2.2. 1002009 - þverár Golf ehf sækir um leyfi til efnisvinnslu í landi Kolgrímastaða
2.3. 0910018 - Skólalóð - deiliskipulag
2.4. 1003034 - Stóri-Hamar II - umsókn um leyfi fyrir frístundasvæði og smáhýsi
2.5. 1004005 - Litlaþúfa - Umsókn um leyfi fyrir byggingu aðstöðuhúss
2.6. 1004003 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Gistihússins Hrafnagili
2.7. 1004012 - þverá fasteign ehf sækir um byggingareit fyrir stoðefnageymslu
2.8. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
2.9. 1004008 - Aðalskipulag þingeyjarsveitar 2010-2022 - umsögn
Fundargerðir til kynningar
3. 1004002 - 773. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Almenn erindi
4. 1004011 - ársreikningur Eyjafjarðarsveitar 2009
5. 1004009 - Tilnefning fulltrúa i verkefnisstjórn um sameiningarkosti sveitarfélaga
6. 1004007 - Breytingar á stofnskrá Minjasafnsins á Akureyri - Tillögur starfshóps
7. 1004004 - Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni - ályktun Félags íslenskra atvinnuflugmanna dags. 25. mars
2010
8. 1004001 - Beiðni um fjárstyrk vegna endurbóta við Saurbæjarkirkjugarð
9. 0802013 - Reykárhverfi IV - Lóð nr. 14 (12)
16.4.2010 Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.