Sveitarstjórn

383. fundur 25. febrúar 2010 kl. 15:18 - 15:18 Eldri-fundur
383 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 2. mars 2010 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Einar Gíslason, Reynir Björgvinsson, Elmar Sigurgeirsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Dórothea Jónsdóttir, Stefán árnason og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

Dagskrá:

1.     1001009 - Hitaveita frá Botni að árbæ
Fyrir fundinum lá minnisblað sveitarstjóra dags. 2.03.2010 um hitaveitu frá Botni að árbæ.   þá lá einnig fyrir áætlun um heimtaugakostnað sem unnin var af VN  fyrir Norðurorku.
í  fyrirliggjandi minnisblöðum er gerð tillaga um að Eyjafjarðarsveit styrki framkvæmdina með styrk annars vegar vegna heimtauga umfram 50 metra og svo hins vegnar  færslu á lögninni ofar í landið.  Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu með 4 atkvæðum. á móti voru J.J. D.J. og B.þ.
Fulltrúar F lista gera grein fyrir atkvæði sínum á eftirfarandi hátt: F lisitinn er eindregið fylgjandi því að hitaveita komist á í öllu sveitarfélaginu og lýsir stuðningi við þátttöku sveitarfélagsins í kostnaði vegna breyttrar legu hitaveitu frá Botni að árbæ, sem samkvæmt minnisblaði nemur einni milljón króna. Jafnframt telur F listinn að sverleiki lagnarinnar þurfi að vera nægur til að geta bætt fleiri notendum inn á kerfið í framtíðinni. á grunni óvissu um heildarkostnað sveitarfélagsins vegna dreifikerfis og vegna sverunar lagnarinnar telur F listinn ekki tímabært að taka ákvörðun um niðurgreiðslu á heimtaugagjöldum ekki síst í ljósi þess að málið hefur enn ekki verið kynnt væntanlegum notendum með formlegum hætti. 
        
Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   15:45
Getum við bætt efni síðunnar?