380 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 12. janúar 2010 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Elín Margrét Stefánsdóttir, Stefán árnason
og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, Skrifstofustjóri.
Dagskrá:
1. 0912003F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 68
Fundargerð 68. fundar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
1.1. 0912001 - Endurskoðun fjallskilasamþykktum í Eyjafirði og þingeyjarsýslum - 1. Fundargerð nefndar
Afgreiðsla nefndarinnar
samþykkt.
1.2. 0908002 - Fjallskil og fjárgöngur 2009
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2. 0912002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 127
Fundargerð 127. fundar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
2.1. 0912011 - Knarrarberg - Umsókn um leyfi til að stækka geymsluhúsnæði
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.2. 0801008 - Laugafell - Umsókn um framkvæmd deiliskipulags
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.3. 0911006 - Kroppur - Umsókn um deiliskipulag 9 íbúðarhúsalóða
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3. 0912012 - Byggingarnefnd 75. fundur
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar á 3. og 4. lið fundargerðar.
Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.
4. 0912016 - Fundargerð búfjáreftirlitsnefndar, dags. 4.12.2009
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Sveitarstjóra falið að taka saman minnisblað um samþykktir og úrræði sveitafélaga hvað varðar búfjárhald og þau
lög sem um það gilda.
5. 0912013 - Jólafundur byggingarnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
6. 0912007 - 123. fundur Heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:40