Sveitarstjórn

373. fundur 09. september 2009 kl. 09:25 - 09:25 Eldri-fundur
373. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 8. september 2009 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Kristín Kolbeinsdóttir, Stefán árnason, Jónas Vigfússon,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,

Dagskrá:

1.     0909006 - Byggingarnefnd 74. fundur
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu byggingarnefndar á 3. til og með 6. lið dagskrár.  Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.


2.     0905005F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 183
Fundargerð 183. fundar skólanefndar tekin fyrir og afgreidd eins og einstök mál bera með sér.
2.1.    0908011 - Leikskólinn Krummakot - kynning á stöðu mála haust 2009
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.2.    0908012 - Hrafnagilsskóli - kynning á stöðu mála haust 2009
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.3.    0908013 - Hrafnagilsskóli - Opnunartími skólavistunar 2009-2010
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
2.4.    0905002 - Skóladagatal leikskóla 2009-2010
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
         
3.     0908004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 120
Fundargerð 120. fundar skipulagsnefndar tekin fyrir og afgreidd eins og einstök mál bera með sér.
3.1.    0908008 - Komma - Umsókn um leyfi fyrir tilfærslu aðstöðuhúss
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
3.2.    0907001 - Borgarhóll III - Umsókn um leyfi fyrir byggingarreit fyrir frístunda- og gestahús
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
3.3.    0906007 - Umsókn um lóð og byggingarleyfi fyrir flugskýli á Melgerðismelum
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
3.4.    0801008 - Laugafell - Umsókn um framkvæmd deiliskipulags
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
         
4.     0909005 - Fundargerð 207. fundar Eyþings
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.

        
5.     0908014 - ósk um leyfi frá störfum í skólanefnd
Erindi frá Sigríði Bjarnadóttur þar sem hún óskar eftir leyfi frá störfum í skólanefnd.   Erindið er samþykkt.
Samþykkt að skipa Sigurð Friðleifsson sem formann skólanefndar í stað Sigríðar.   Einnig var samþykkt að Valgerður Jónsdóttir,  Espihóli taki sæti Ingu Bjarkar Harðardóttur sem aðalmaður í skólanefnd.
         

6.     0908007 - öngulsstaðir IV - Umsókn um að nýuppgert hús á jörðinni nefnist útibær

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við nafngiftina.
         

7.     0909002 - Til umsagnar - Frumvarp til laga, mál 147 Um matvælalöggjöf, EES reglur

Sveitarstjóra falið að ganga frá umsögn um frumvarpið.
         

8.     0909008 - Umsókn um framkvæmdir á vegum Umf. Samherja

Afgreiðslu frestað til næsta fundar og sveitarstjóra falið að ræða við stjórn UMF Samherja um málið.   Einnig verði samstarfsamningur við félagið endurskoðaður.
         

9.     0909007 - Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009

Lögð fram til kynningar fjárhagsstaða 31. júlí 2009.
         

10.     0909001 - Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2009
Lagt fram til kynningar.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:10
Getum við bætt efni síðunnar?