368. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 21. apríl 2009 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Sigríður örvarsdóttir, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís
þórhallsdóttir, Stefán árnason,
Fundargerð ritaði: Stefán árnason ,
áður en gengið var til dagskrár voru skoðaðar framkvæmdir við að innrétta félagsaðstöðu fyrir aldraða í
heimavistarhúsi Hrafnagilsskóla.
Dagskrá:
1. 0904005 - Byggingarnefnd 71. fundur
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar á 7. - 9. lið fundargerðarinnar. Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.
2. 0904003F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 64
Fundargerð 64. fundar atvinnumálanefndar er lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 0901006 - Handverk 2009
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2.2. 0904003 - Fuglaskoðunarhús við Kristnestjörn
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3. 0904001F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 87
Fundargerð 87. fundar umhverfisnefndar er lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4. 0904004 - 118. fundur heilbrigðisnefndar, ásamt ársreikningum 2008
Fundargerð og ársreikningur eru samþykkt.
5. 0904006 - Aðalfundur flokkunar 2009
Sveitarstjórn óskar eftir fundi með fulltrúum frá Flokkun ehf og Moltu ehf um rekstur fyrirtækjanna og framtíðaráform.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45