Sveitarstjórn

363. fundur 19. janúar 2009 kl. 14:54 - 14:54 Eldri-fundur
363. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 15. janúar 2009 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Sigríður örvarsdóttir, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir,
Fundargerð ritaði:  Arnar árnason , Oddviti

Oddviti leitaði eftir athugasemdum við boðun fundarins. Engar athugasemdir komu fram og telst fundurinn því lögmætur.

Dagskrá:

1.    0901001 - Trúnaðarmál
Oddvita falið að ganga frá starfslokum Guðmundar Jóhannssonar, sveitarstjóra.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.  18:00
Getum við bætt efni síðunnar?