Sveitarstjórn

360. fundur 04. desember 2008 kl. 13:59 - 13:59 Eldri-fundur
360. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 2. desember 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Sigríður örvarsdóttir, Reynir Björgvinsson, Karel Rafnsson, Dórothea Jónsdóttir, Lilja Sverrisdóttir, Stefán árnason, Guðmundur Jóhannsson,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,

Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá skýrslu Bjarna Jónssonar og Eikar Elfarsdóttur vatnasvæði Eyjafjarðarár. Var það samþykkt.

Dagskrá:

1.    0811004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 113
Fundargerð 113. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
1.1.    0811003 - ölduhverfi - Breyting á aðalskipulagi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.2.    0708027 - ölduhverfi - Deiliskipulag
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.3.    0810009 - Leifsstaðir - Kárastaðir. ósk um að lóðir nr. 1-2 og 5 verði sameinaðar í eina lóð.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt. Sveitarstjórn ítrekar að í afgreiðslu skipulagsnefndar felst ekki loforð um deilislipulagsbreytingu, sameining lóða getur aðeins orðið við breytingu á deiliskipulagi.

1.4.    0809029 - Reiðvegamál - Munkaþverá, bakkar Eyjafjarðarár
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.5.    0807006 - ósk um vegtengingu Leifsstaðabrúnir 9
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


2.    0811005F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 86
Fundargerð 86. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1.    0711031 - Eyðing kerfils
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

2.2.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2009.

2.3.    0809021 - Umhverfisverðlaun 2008
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


3.    0811007F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 62
Fundargerð 62. fundar atvinnumálalnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2009.


4.    0811008F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 124
Fundargerð 124. fundar félagsmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
4.1.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2009.


5.    0811009F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 128
Fundargerð 128. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5.1.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2009.


6.    0811010F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 129
Fundargerð 129. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
6.1.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2009.


7.    0811011F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 114
Fundargerð 114. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7.1.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2009.


8.    0811012F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 128
Fundargerð 128. fundar menningarmálanefndar fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2009.


9.    0811016F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 180
Fundargerð 180. fundar skólanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2009.


10.    0811013F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 179
Fundargerð 179. fundar skólanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.


11.    0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
á fundinn mættu Bjarni Jónsson og Eik Elfarsdóttir og kynntu skýrslu um vatnasvæði Eyjafjarðarár.
Lagt fram til kynningar.


12.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun 2009.


13.    0811013 - Frumvarp til fráveitulaga
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við fyrirliggjandi frumvarp.


14.    0811012 - Vottunarstofan Tún - Aukning hlutafjár 2008
Sveitarstjórn fellur frá forkaupsrétti.


15.    0811009 - Drög að þjónustusamningi aðildarsveitarfélaga og Minjasafns
Samþykkt að fela sveitarstjóra að ræða við bréfritara.


16.    0811008 - 114. fundur heilbrigðisnefndar
Lögð fram til kynningar.


7.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Fyrri umræða
Samþykkt að vísa áætluninni til síðari umræðu.


18.    0811014 - Svæðisskipulag - áherslur Eyjafjarðarsveitar
Vísað til skipulagsnefndar.


19.    0811020 - Hugmyndir um breytingar á stjórnsýslu Eyjafjarðarsveitar
Samþykkt að skipa vinnuhóp sem skili til sveitarstjórnar tillögu um endurskoðun á stjórnsýslu Eyjafjarðarsveitar. Samþykkt að skipa í hópinn Arnar árnason, Karel Rafnsson, Guðmund Jóhannsson og Stefán árnason.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:55
Getum við bætt efni síðunnar?