Sveitarstjórn

344. fundur 27. mars 2008 kl. 11:08 - 11:08 Eldri-fundur
344. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 25. mars 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Stefán árnason, Bjarni Kristjánsson,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason , skrifstofustjóri

áður en gengið var til auglýstrar dagskrár mætti Jóhannes Geir Sigurgeirsson og gerði grein fyrir hugmyndum sínum um framtíðarmöguleika og nýtingu Laugalandsskóla.

Dagskrá:

1.    0803008F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 100
Fundargerð 100. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.    0708027 - ölduhverfi / Viljayfirlýsing
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.2.    0803006 - Sameiginlegur fundur atvinnumála-, skipulags- og umhverfisnefnda 5. mars 2008.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.3.    0803027 - Syðri - Varðgjá / Egill Jónsson sækir um afmörkun lóða.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

1.4.    0803028 - Opnun efnistökustaða - tillaga.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


2.    0803021 - Fundargerð heilbrigðisnefndar 108. fundur.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.


3.    0803026 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf fyrir árið 2007.
Samþykkt að skipa Einar Gíslason og Jón Jónsson sem fulltrúa Eyjafjarðarsveitar á fundinn.


4.    0707018 - Hverfisfélag Brúnahlíðar, fráveita við Brúnahlíð.
Sveitarstjóra er falið að ítreka fyrra svar sveitarfélagsins sem sent var bréfritara með bréfi dags. 5. desember 2007.


5.    0708029 - Daníel þorsteinsson og Hrafnhildur Vigfúsdóttir - flutningur á háspennulínu
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að láta endurtaka fjarlægðarmælingu í ljósi nýrra upplýsinga um viðmið.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:20
Getum við bætt efni síðunnar?