342. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 26. febrúar 2008 og
hófst hann kl. 16.00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Elín Margrét Stefánsdóttir, Brynjar Skúlason,
Dóróthea Jónsdóttir, Bjarni Kristjánsson,
Fundargerð ritaði: þórný Barðadóttir ,
Dagskrá:
1. 0802006F - Menningarmálanefnd - 122
Fundargerð 122. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 0802025 - Styrkumsóknir til menningarmálanefndar - Umfjöllun
Gefur ekki tilefni til ályktunar.
2. 0802005F - íþrótta- og tómstundanefnd - 120
Fundargerð 120. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 0802005 - Umsókn um styrk vegna ferðar á Heimsmeistaramót í íshokkí
Samþykkt.
2.2. 0802004 - Jónas Godsk sækir um styrk vegna æfingarferðar til Portúgals
Samþykkt.
2.3. 0802003 - Kristján Godsk sækir um styrk vegna æfingarferðar til Portúgals
Samþykkt.
2.4. 0802026 - Egill ívarsson sækir um styrk til æfingarferðar í Portúgal
Samþykkt.
2.5. 0802030 - Kvennahlaup íSí
Samþykkt.
2.6. 0802031 - Tillaga að kaupum á tækjum í þreksal íþróttamiðstöðvar
Samþykkt.
3. 0802010F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 81
Fundargerð 81. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. 0801018 - Drög að samningi Flokkunar ehf og Eyjafjarðarsveitar um úrgangsstjórnun ásamt fygiskjölum
Eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða: "Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkir að leita eftir samstarfi við Flokkun ehf um gerð
áætlunar sem hafi það að markmiði að auka flokkun úrgangs í sveitarfélaginu í samræmi við samþykkta
sorpáætlun fyrir Eyjafjarðarsvæðið og ákvæði í samningi við Flokkun ehf. Sveitarstjóra er falið að óska eftir
viðræðum við fyrirtækið í þessu skyni."
3.2. 0711031 - Eyðing kerfils
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4. 0802011F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 98
Fundargerð 98. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. 0802038 - Hjálmsstaðir/Reykhús Ytri - Deiliskipulag íbúðasvæðis
Samþykkt.
4.2. 0802028 - Hljóðver að Brúnum - deiliskipulagstillaga
Samþykkt.
4.3. 0802036 - Hvammur, efnistaka - G. Hjálmarsson sækir um framkvæmdaleyfi
Sveitarstjóra falið að fylgja málinu eftir.
4.4. 0802047 - Syðri - Varðgjá / Bjarni Sigurjónsson sækir um byggingaleyfi fyrir íbúðarhús og
bílgeymslu.
Samþykkt.
4.5. 0708008 - Reykárhverfi IV - deiliskipulag
Samþykkt.
4.6. 0802041 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 1 (40)
Samþykkt.
4.7. 0802035 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 4
Samþykkt.
4.8. 0802027 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 8 (6/4)
Samþykkt.
4.9. 0802011 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 9 (10)
Samþykkt.
4.10. 0802033 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 9 (23)
Samþykkt.
4.11. 0802042 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 12 (7)
Samþykkt.
4.12. 0802032 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 14 (16)
Samþykkt.
4.13. 0802013 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 14 (12)
Samþykkt.
4.14. 0802009 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 14 (12)
Samþykkt.
4.15. 0802043 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 14 (9)
Samþykkt.
4.16. 0802024 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 23 (1/3)
Samþykkt.
4.17. 0802044 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 23 (38)
Samþykkt.
4.18. 0802012 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 23 (3)
Samþykkt.
4.19. 0802010 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 38 (7)
Samþykkt.
4.20. 0802053 - Stokkahlaðir - Karel Rafnsson sækir um skiptingu lóða úr landareigninni.
Samþykkt.
5. 0802046 - Fundargerð 191. fundar Eyþings
Varðandi lið 4d. Sveitarstjórn fagnar fram kominni þingsályktunartillögu um þyrlubjörgunarsveit á Akureyri og beinir þeirri áskorun til
stjórnvalda að fylgja málinu eftir.
Varðani 9. lið. Sveitarstjórn tekur undir áskorun Eyþings um að vinna markvisst að flutningi á starfsemi á vegum ríkisins til Akureyrar.
Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.
6. 0802023 - 22. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - Skipan fulltrúa
Aðalmenn eru Jón Jónsson og Einar Gíslason.
Varamenn Dóróthea Jónsdóttir og Elín M. Stefánsdóttir.
7. 0711027 - Gásakaupsstaður
Erindinu hafnað.
8. 0710008 - Vinnuhópur um nýtingu fasteigna
Sveitarstjóra falið að leita til hönnuða. Gengið verði út frá því að hönnun skólalóðarinnar liggi fyrir í
maílok 2008.
Fulltrúar F-lista settu fram eftirfarandi bókun:
"FulltrúarF-listans lýsa ánægju sinni með tillögu meirihlutans um verkáætlun sem byggir á vandaðri lokaskýrslu vinnuhóps um
nýtingu fasteigna sveitarfélagsins og skipulagningar lóðar Hrafnagilsskóla.
Fulltrúar F-listans fagna faglegum og málefnalegum vinnubrögðum en leggja til að verkþættir áætlunarinnar verði tímasettir.
Fulltrúar F-listans leggja ennfremur til að sömu vinnubrögð verði viðhöfð í umfjöllun um nýtingu annars húsnæðis í
eigu sveitarfélagsins en eins og fram kemur í inngangi að tillögu meirihlutans þá var verksvið fyrrnefnds vinnuhóps að fjalla um nýtingu
fasteigna sveitarfélagsins og skipulagningu skólalóðarinnar. þannig bíður umfjöllun um hugsanlega nýtingu á núverandi
húsnæði Krummakots, verði sú leið farin að byggja nýjan leikskóla á lóð Hrafnagilsskóla. Sömuleiðis
bíður umfjöllun um endanlega nýtingu á fyrrverandi húsnæði heimavistarinnar og í því sambandi skal bent á tillögu
íþrótta- og tómstundafulltrúa sem hlaut jákvæðar undirtektir sveitarstjórnar og gerði ráð fyrir aðstöðu í
húsnæði heimavistar til rekstur íþróttaskóla."
9. 0801032 - Efnistaka - Verklagsreglur og tengd erindi
þrátt fyrir að Bæjarstjórn Akureyrar hafi í bréfi sínu hafnað beiðni um viðræður um efnistökumálin, telur
sveitarstjórn mjög brýnt að slíkar viðræður fari fram og felur sveitarstjóra að koma því sjónarmiði á
framfæri.
10. 0802054 - Leikskólinn Krummakot - Beiðni um aukinn afslátt á dvalargjaldi og mötuneytiskostnaði.
Erindinu vísað til skólanefndar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30