Sveitarstjórn

341. fundur 13. febrúar 2008 kl. 15:26 - 15:26 Eldri-fundur
341. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi,þriðjudaginn 12. febrúar 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Jón Jónsson, Bryndís þórhallsdóttir, Reynir Björgvinsson, Elín Margrét Stefánsdóttir, Stefán árnason, Bjarni Kristjánsson,

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,


Dagskrá:

1.    0802004F - Atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 52
Fundargerð 52. fundar atvinnumálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.    0801025 - Hugmynd að stofnun íþróttaskóla í íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

1.2.    0802014 - Ferðamál - Umræður á 52. fundi Atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar
Sveitarstjóra falið ásamt Bryndísi og Dórotheu að ganga frá umsókn í menningarsjóð Eyþings til merkinga á sögustöðum.

1.3.    0802015 - Girðingar - Umræður á 52. fundi Atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar
Nefndinni er falið að gera tillögu að útfærslu á frekari aðgerðum ef á þarf að halda í framhaldi af skoðun fjallsgirðinga.

1.4.    0802016 - ísland atvinnulíf og menning - Umræður á 52. fundi Atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar
Afgreiðslu frestað.

1.5.    0802017 - Sameiginlegur fundur atvinnumála-, skipulags- og umhverfisnefnda
Gefur ekki tilefni til ályktana.


2.    0801010F - íþrótta- og tómstundanefnd - 119
Fundargerð 119. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.    0801039 - Umsókn um styrk vegna æfingaferðar.
Afgreiðsla nefdarinnar er samþykkt.

2.2.    0801022 - ósk um umsóknir v. 13. unglingalandsmóts UMFI 2010.
Sveitarstjóra og íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að afla frekar upplýsinga um verkefnið.

2.3.    0801025 - Hugmynd að stofnun íþróttaskóla í íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

2.4.    0801040 - önnur mál á 119. fundi
Gefur ekki tilefni til ályktana.


3.    0802002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 97
Fundargerð 97. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.    0708008 - Reykárhverfi III - deiliskipulag
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3.2.    0707016 - Umsókn um iðnaðarlóð - JarðgerðarstöðTillaga að deiliskipulagi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.


4.    0802003F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 170
Fundargerð 170. fundar skólanefdar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.    0802002 - Málefni mötuneytis
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.2.    0802001 - Stefnumótun - almennir punktar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.3.    0802020 - önnu mál. Skólanefnd 170. fundur
Gefur ekki tilefni til ályktana.


5.    0710008 - Nýting á heimavistarhúsnæði Hrafnagilsskóla
Lagt fram til kynningar.


6.    0801037 - Boð um kynningu á verkefninu Norðurlandsskógum.
Samþykkt að þiggja boð um kynningu á verkefninu.


7.    0706020 - Embætti byggingafulltrúa Eyjafjarðarsvæðis
Sveitarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi samningsdrög.


8.    0801033 - Uppskera og handverk 2007 - Skýrsla
Sveitarstjórn færir framkvæmdastjóra sýningarinnar bestu þakkir fyrir framúrskarandi störf.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:35
Getum við bætt efni síðunnar?