Sveitarstjórn

327. fundur 27. júní 2007 kl. 09:24 - 09:24 Eldri-fundur
327. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarsal hennar að Syðra-Laugalandi þriðjudaginn 26. júní 2007,   kl. 20.00.
Mætt voru:  Arnar árnason, Bryndís þórhallsdóttir, Einar Gíslason,  Sigríður örvarsdóttir,  Jón Jónsson, Karel Rafnsson, Reynir Björgvinsson og Bjarni Kristjánsson,  sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði Stefán árnason.
 
1. Tillaga að 3ja ára fjárhagsáætlun, síðari umræða.
Fyrirliggjandi áætlun var samþykkt samhljóða ásamt meðfylgjandi minnisblaði.

2. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, 108. fundur, 16. júní 2007.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.


Fleira ekki gert,  fundi slitið kl. 21:25

Getum við bætt efni síðunnar?