Sveitarstjórn

248. fundur 11. desember 2006 kl. 23:29 - 23:29 Eldri-fundur

248. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar,  Syðra Laugalandi 30. mars 2004,  kl. 20:30.

Mættir voru:  Hólmgeir Karlsson,  Jón Jónsson,  Gunnar Valur Eyþórsson, Valdimar Gunnarsson,  Arnar árnason,  Einar Gíslason,  Reynir Björgvinsson og Bjarni Kristjánsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði Stefán árnason.
 
1. Fundargerðir stjórnar handverkssýningarinnar að Hrafnagili, 12. og 24. feb. og 18. mars 2004
Varðandi 7. lið,  fundargerðar 18. mars,  kom fram að á næsta fundi verði skipað í nýja stjórn Handverkssýningar.
Annað í fundargerðunum gefur ekki tilefni til ályktana.

 

2. Fundargerð stjórnar Smámunasafns Sverris Hermannssonar, 1. fundur, 15. mars 2004.
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.

 

3. Fundargerð félagsmálanefndar, 96. fundur, 16. mars 2004
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.

 

4. Tillaga að samþykkt um hunda- og kattahald í Eyjafjarðarsveit, síðari umræða
Tillagan er samþykkt samhljóða með eftirfarandi breytingum:
Við 5. gr. bætist:  "Hundahald er óheimilt í húsnæði sveitarfélagsins nema að fengnu sérstöku leyfi sveitarstjóra".
úr 3. málsgrein 13. gr. falli út orðin: "sem merktur er".

 

5. Tillaga að gjaldskrá vegna hundahalds í Eyjafjarðarsveit
Samþykkt samhljóða að leyfis- og umsýslugjald vegna hundahalds verði kr. 1.250.-

 

6. Fundargerðir stjórnar Sorpeyðingar Eyjafjarðar bs., 62. og 63. fundur, 18. feb. og 15. mars 2004
Fundargerðirnar gefa ekki tilefni til ályktana.

 

7. Fundargerð byggingarnefndar, 23. fundur, 16. mars 2004
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.

 

8. Fundargerð stjórnar Eyþings, 150. fundur, 12. mars 2004
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

 

9. Erindi Skipulagsstofnunar dags. 11. mars 2004, um Djúpadalsvirkjun
Lagt fram til kynningar.

 

10. Erindi Náttúrufræðistofnunar íslands dags. 16. mars 2004, um Djúpadalsvirkjun
Lagt fram til kynningar.

 

11. Tillaga að deiliskipulagi óshólmasvæðisins
Samþykkt að vísa tillögunni til skipulagsnefndar.

 

12. Skýrsla heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra um flokkun vatna (Eyjafjarðará, Glerá, Hörgá og Svarfaðardalsá).
Lögð fram til kynningar.

 


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 22:15

Getum við bætt efni síðunnar?