Sveitarstjórn

648. fundur 21. febrúar 2025 kl. 14:30 - 15:15 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Linda Margrét Sigurðardóttir
  • Kjartan Sigurðsson
  • Berglind Kristinsdóttir
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
  • Sigurður Ingi Friðleifsson
  • Sigríður Bjarnadóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson
  • Bjarki Ármann Oddsson
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson Sveitarstjóri

 

Sveitarstjórn hefur verið með til skoðunar að kaupa Þormóðsstaði og Þormóðsstaði II sem auglýstir hafa verið til sölu. Samtöl við fasteignasala hafa leitt til þess að sveitarfélagið hefur undir höndum tilboð frá seljanda uppá 50 milljónir króna.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að ganga að tilboðinu dags. 19.02.2025, samanber meðfylgjandi gögnum. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt samhljóða viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2025 til að koma á móti útgjöldunum sem tekið verður af óráðstöfuðu eigin fé.

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að ganga frá kaupsamningnum fyrir hönd sveitarfélagsins.

Getum við bætt efni síðunnar?