Sveitarstjórn

521. fundur 02. október 2018 kl. 09:08 - 09:08 Eldri-fundur

521. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 1. október 2018 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, aðalmaður, Halldóra Magnúsdóttir, aðalmaður, Linda Margrét Sigurðardóttir, aðalmaður, Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, aðalmaður, Sigurður Ingi Friðleifsson, aðalmaður, Sigríður Bjarnadóttir, aðalmaður, Stefán Árnason, ritari, Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri og Rósa Margrét Húnadóttir, 1. varamaður.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1. Eimur - kynning - Snæbjörn Sigurðarson framkvæmdastjóri. - 1809040
Á fundinn mætti Snæbjörn Sigurðarson, framkvæmdastjóri hjá Eim. Snæbjörn kynnti starfsemi fyrirtækisnins og þau verkefni sem fyrirtækið hefur unnið að og þær hugmyndir af verkefnum sem eru í vinnslu.

2. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 37 - 1809007F
Fundargerð 37. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

2.1 1808008 - Fjallskil 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

2.2 1809037 - Gangnadagar 2019
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 294 - 1809006F
Fundargerð 294. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

3.1 1809014 - Torfufell 2 - Umsókn um stöðuleyfi
Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar og er stöðuleyfi veitt til 12 mánaða í samræmi við gr. 2.6.1. í byggingarreglugerð.

3.2 1809032 - Hliðrun bundinnar byggingarlínu í deiliskipulagi Bakkatraðar
Sveitarstjórn samþykkir tillögu skipulagsnefndar um afgreiðslu og er erindið samþykkt.

3.3 1809016 - Akureyri - Beiðni um umsögn á tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir Akureyrarflugvöll
Oddvita og sveitarstjóra er falið að funda með nefndinni.

3.4 1809034 - Umsögn um uppbyggingu svínahúss í landi Torfna
Jón Stefánsson lýsti sig vanhæfan og vék af fundi undir þessum lið.
Tillaga skipulagsnefndar um afgreiðslu er samþykkt.

3.5 1809017 - Hólafell - Ósk um leyfi fyrir byggingarreit
Gefur ekki tilefni til ályktana.

3.6 1809018 - Umsókn um viðbyggingu Hólshúsa I
Tillaga skipulagsnmefndar um afgreiðslu er samþykkt og verður erindið sent í grenndarkynningu.

3.7 1808007 - Hólsgerði - Ósk um breytingar á aðalskipulagi í landi Hólsgerðis
Gefur ekki tilefni til ályktana.

3.8 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
Sveitarstjórn mun kalla eftir tillögu frá Vegagerðinni um efnistökumagn.

3.9 1809020 - Íbúðalánasjóður - leitað eftir sveitarfélögum í tilraunaverkefni um uppbyggingu í húsnæðismálum á landsbyggðinni
Gefur ekki tilefni til ályktana.

3.10 1809035 - Kotra - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar 2018
Erindið er samþykkt.

3.11 1809030 - Umferðamál
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 242 - 1809005F
Fundargerð 242. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

4.1 1809009 - Kosning ritara
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.2 1809007 - Ákvörðun um fundartíma.
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.3 1809026 - Kynning á nútímavæðingu Hrafnagilsskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.4 1809022 - Ný persónuverndarlög - skólanefnd Eyjafjarðarsveitar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.5 1809024 - Hrafnagilsskóli - Staðan haustið 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.6 1809023 - Leikskólinn Krummakot - Staðan haustið 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.7 1804026 - Gjaldskrá leikskóla
Sveitarstjórn samþykkir breytingu á gjaldskrá og felur leikskólanum að kynna hana fyrir foreldrum leikskólabarna.

4.8 1611034 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á Hrafnagilsskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.9 1612023 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á leikskólanum Krummakoti
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.10 1809025 - Samstarf fjögurra grunnskóla í Eyjafirði og Tónlistarskóla Eyjafjarðar á þemadögum í nóvember
Gefur ekki tilefni til ályktana.

4.11 1805015 - Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands
Gefur ekki tilefni til ályktana.

5. Framkvæmdaráð - 74 - 1809003F
Fundargerð 74. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

5.1 1809010 - Mjölnir tréverk ehf. - Bakkatröð 34
Afgreiðsla framkvæmdaráðs samþykkt.

5.2 1801005 - Ábendingar 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

5.3 1808011 - Staða framkvæmda 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

6. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 25 - 1808010F
Fundargerð 25. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins einstök erindi bera með sér.

6.1 1703024 - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd, erindisbréf
Gefur ekki tilefni til ályktana.

6.2 1808023 - Fundartímar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

6.3 1808024 - Ferðaþjónustutengd verkefni á Norðurlandi
Sveitarstjórn tekur undir ályktun nefndarinnar.

6.4 1808025 - Hugleiðingar um atvinnuuppbyggingu
Gefur ekki tilefni til ályktana.

7. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 187 - 1809004F
Fundargerð 187. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

7.1 1809009 - Kosning ritara
Gefur ekki tilefni til ályktana.

7.2 1809007 - Ákvörðun um fundartíma.
Gefur ekki tilefni til ályktana.

7.3 1704021 - Íþrótta- og tómstundanefnd, erindisbréf
Gefur ekki tilefni til ályktana.

7.4 1802017 - Íþrótta- og tómstundastyrkur 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

8. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 170 - 1809002F
Fundargerð 170. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

8.1 1809009 - Kosning ritara
Gefur ekki tilefni til ályktana.

8.2 1809007 - Ákvörðun um fundartíma.
Gefur ekki tilefni til ályktana.

8.3 1807012 - Eva Björk Eyþórsdóttir - Styrkumsókn vegna tónlistarmyndsbands
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

8.4 1804009 - Sögufélag Eyfirðinga - Umsókn um styrk vegna ábúenda- og jarðartals Stefáns Aðalsteinssonar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

8.5 1805015 - Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands
Gefur ekki tilefni til ályktana.

8.6 1809006 - Skipun í ritnefnd Eyvindar 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.

9. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 169 - 1804003F
Fundargerð 169. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

9.1 1809009 - Kosning ritara
Gefur ekki tilefni til ályktana.

9.2 1809007 - Ákvörðun um fundartíma.
Gefur ekki tilefni til ályktana.

9.3 1803018 - Endurskoðun á gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu
Gefur ekki tilefni til ályktana.

9.4 1705015 - Ferliþjónusta / ferðaþjónusta fatlaðra og aldraðra
Gefur ekki tilefni til ályktana.

9.5 1809008 - Verkefni félagsmálanefndar
Gefur ekki tilefni til ályktana.

10. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 144 - 1809001F
Fundargerð 144. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

10.1 1809009 - Kosning ritara
Gefur ekki tilefni til ályktana.

10.2 1809007 - Ákvörðun um fundartíma.
Gefur ekki tilefni til ályktana.

10.3 1808020 - Erindisbréf - Umhverfisnefnd
Gefur ekki tilefni til ályktana.

10.4 1809003 - Umhverfisnefnd - Fundarboðun og vinnulag
Gefur ekki tilefni til ályktana.

10.5 1809004 - Upplýsingar um drög að frumvarpi um nýja stofnun fyrir verndarsvæði á Íslandi (Þjóðgarðastofnun)
Gefur ekki tilefni til ályktana.

10.6 1809005 - Helstu verkefni umhverfisnefndar framundan
Gefur ekki tilefni til ályktana.

10.7 1801024 - Umhverfisstofnun - ársfundur umhverfisstofnunar 2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.

11. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 862. fundar - 1809011
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

12. Stjórn skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Eyjafjarðar bs. - Fundargerð aðalfundar 5.09.18 - 1809012
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

13. Eyþing - fundargerð 308. fundar - 1809028
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

14. Eyþing - fundargerð 309. fundar - 1809038
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

15. Óshólmanefnd - fundargerð þann 13.09.18 - 1809036
Oddvita og sveitarstjóra er falið að funda með nefndinni.

16. Lilja Sverrisdóttir - Ósk um lausn frá störfum í skólanefnd - 1809027
Lilja Sverrisdóttir óskar eftir lausn frá störfum í skólanefnd.
Samþykkt

17. Handverkshátíð 2019 - skipun í stjórn - 1809041
Samþykkt að skipa Finna Yngva Kristinnsson, Halldóru Magnúsdóttur og Sigríður Bjarnadóttir.

18. Erindisbréf - Framkvæmdaráð - 1808017
Erindisbréf framkvæmdaráðs tekið til síðari umræðu og samþykkt.

19. Erindisbréf - Menningarmálanefnd - 1808018
Erindisbréf menningarmálanefndar tekið til síðari umræðu og samþykkt.

20. Fjárhagsáætlun 2019 - staða reksturs málaflokka og forsendur áætlunar. - 1809039
Lagt fram til kynningar. Tillaga um fjárhagsramma verður afgreidd á næsta fundi sveitarstjórnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15

Getum við bætt efni síðunnar?