504. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 19. október 2017 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, aðalmaður, Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, aðalmaður, Hólmgeir Karlsson, aðalmaður, Halldóra Magnúsdóttir, aðalmaður, Elmar Sigurgeirsson, aðalmaður, Kristín Kolbeinsdóttir, aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, aðalmaður, Stefán Árnason, ritari og Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason skrifstofustjóri.
Dagskrá:
1. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 165 - 1710002F
Fundargerð 165. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
1.1 1710001 - Menningarmálanefnd - Fjárhagsáætlun 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.2 1703004 - Aðalsteinn Þórsson - Styrkumsókn
Afgreiðsla samþykkt.
1.3 1701013 - Minjastofnun - Skráning menningarminja; fornleifa, húsa og mannvirkja - skil á gögnum fyrir 1. júní 2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.4 1705019 - Þorrablótsnefnd Eyjafjarðarsveitar - Umsókn um styrk vegna leigu á húsnæði fyrir þorrablót 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.5 1710010 - Smámunasafn Sverris Hermannssonar - Skráningamál og Sarpur
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 34 - 1710001F
Fundargerð 34. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
2.1 1706004 - Fjallskil 2017
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 237 - 1709009F
Fundargerð 237. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
3.1 1708017 - Skólanefnd - Fjárhagsáætlun 2018
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.2 1709005 - Krummakot - Ósk um tilfærslu á tveimur starfsdögum
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
3.3 1706009 - Ósk um breytingu á stöðu aðstoðarleikskólastjóra Krummakots
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.4 1706010 - Ósk um viðbótarstöðugildi vegna deildarstuðnings og bættar starfsaðstæður
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.5 1611034 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á Hrafnagilsskóla
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.6 1612023 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á leikskólanum Krummakoti
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.7 1709023 - Skólapúlsinn og niðurstöður skólaárið 2016-2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.8 1709024 - Staðan í Hrafnagilsskóla haust 2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.9 1710003 - Félag stjórnenda leikskóla - ályktun um stöðu barna
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.10 1710004 - Óskað eftir svari við bréfi frá foreldrafélagi Krummakots, dags. 5.12.16 til sveitarstjórnar
Erindinu er frestað, haldinn verður sér fundur um málefnið fyrir lok nóvember.
3.11 1710005 - Vinnureglur vegna sölutíma í leikskólanum Krummakoti
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 274 - 1710004F
Fundargerð 274. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
4.1 1609016 - Beiðni um land undir bílastæði við Kristnes
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
4.2 1604024 - Hugmynd að safni um sögu berklanna og kaffihúsi í Kristnesi
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
4.3 1710011 - Reykhús - Ósk um framkvæmdaleyfi fyrir sandtöku úr Eyjafjarðará, fyrst 3.000 rúmmetra og síðan 11.000 rúmmetra fyrir hjóla- og göngustíginn
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
4.4 1705001 - Aðalskipulag Eyjafj.sv. 2018-2030 - Kafli 1.1 Samfélagsþjónusta, svæði fyrir stofnanir og fyrirtæki
Gefur ekki tilefni til ályktunar.
5. Eyþing - fundargerð 299. fundar - 1710002
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
6. Skýrsla Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um stöðu og framtíð sveitarfélaga - 1710008
Lagt fram til kynningar og er afgreiðslu frestað til næsta fundar.
7. Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 28. október 2017 - 1710009
Sveitarstjóra er veitt umboð til að undirrita kjörskrána og leggja hana fram.
8. Jarðstrengur í Eyjafirði - Kynning - Hólasandslína - 1603035
Erindi frá Landsneti hf, þar sem óskað er eftir tilnefningum í verkefnaráð vegna Hólasandslínu 3 frá Eyjafjarðarsveit. Óskað er eftir því að tilnefnd verði bæði karl og kona, til að hægt sé að stilla ráðinu upp þannig að hlutfall kynjanna sé sem jafnast.
Samþykkt að tilnefna Jón Stefánsson og Sigurlaugu Hönnu Leifsdóttur sem fulltrúa í nefndina. Þá bendir sveitarstjórn á að eðlilegt væri að fulltrúi Isavia sæti í nefndinni.
9. Fjárhagsáætlun 2018 og 2019 til 2021 - 1709013
Gerð grein fyrir stöðu áætlunargerðar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10