496. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 10. maí 2017 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, aðalmaður, Hólmgeir Karlsson, aðalmaður, Halldóra Magnúsdóttir, aðalmaður, Elmar Sigurgeirsson, aðalmaður, Kristín Kolbeinsdóttir, aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, aðalmaður, Hermann Ingi Gunnarsson, varamaður, Stefán Árnason, ritari og Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason skrifstofustjóri.
Dagskrá:
1. Ársreikningur 2016, fyrri umræða - 1705005
Á fundinn mætti Arnar Árnason, endurskoðandi. Arnar fór yfir reikninginn og svaraði fyrirspurnum. Reikningnum vísað til síðari umræðu.
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 264 - 1704005F
Fundargerð 264. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
2.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 263 - 1704004F
Fundargerð 263. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
3.1 1704012 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar fundargerð 18.4.2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.2 1704001 - Steinn Jónsson - Framkvæmdaleyfi á lóð 216576
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
3.3 1704009 - Gnúpufell - Umsókn um landskipti fyrir rofahús RARIK ohf.
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
3.4 1704003 - Silva - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi skv. lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
3.5 1703019 - Ásar 601 ehf. - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar
Afgreiðsla skipulagsnefndar samþykkt.
3.6 1611040 - Kári Erik Halldórsson - Umsókn um byggingu á sumarhúsi í landi Guðrúnarstaða
Afgreiðslu er frestað til næsta fundar.
3.7 1704013 - Skipulagsmál í Kaupangi, breyting íbúðabyggðar
Gefur ekki tilefni til ályktana
3.8 1704014 - Ósk um leyfi til að stofna lóð f. íbúðarhús úr landi Holtssels.
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 262 - 1704001F
Fundargerð 262. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
4.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 23 - 1704003F
Fundargerð 23. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
5.1 1704010 - Eyjafjarðarsveit - Landleiga, skilmálar
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
5.2 1704011 - Búfjárleyfi - umsókn og eyðublað
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
5.3 1611012 - Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar - stefnumótun
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 235 - 1703009F
Fundargerð 235. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
6.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 849. fundar - 1704008
Fundargerðin er lögð fram til kynningar. Sveitarstjóra er falið að afla upplýsinga um liði 8 og 31 í fundargerðinni.
8. Fyrirkomulag rotþróatæminga - 1704018
Rætt um samning varðandi tæmingu rotþróa frá 19.12.2000 sem í gildi er. Samskonar samningur er í gildi milli annarra sveitarfélaga í Eyjafirði og Gámaþjónustu Norðurlands ehf.
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti fyrir sitt leyti að samningnum verði sagt upp með samningsbundnum fyrirvara.
9. Menningarfélag Ak. - Kaupsamningur og afsal á leikhússtólum og áhorfendapöllum - 1705004
Fyrir fundinum lá kaupsamningur við Menningafélag Akureyrar um kaup á 130 stólum og 33 pöllum. Kaupverð er kr. 1.145.000.-
Fyrirliggjandi kaupsamningur er samþykktur og verður útgjöldum kr. 1.145.000.- mætt með því að lækka eigið fé. Pallarnir og stólarnir verða settir í Freyvang.
10. Íþrótta- og tómstundanefnd, erindisbréf - 1704021
Erindisbréf fyrir íþrótta- og tómstundanefnd lagt fram til fyrri umræðu. Samþykkt að vísa því til síðari umræðu.
11. Skipulagsnefnd, erindisbréf - 1704006
Samþykkt að fresta afgreiðslu.
12. Félagsmálanefnd, erindisbréf - 1704005
Erindisbréf félagsmálanefndar tekið til síðari umræðu og samþykkt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10