Sveitarstjórn

463. fundur 07. maí 2015 kl. 09:18 - 09:18 Eldri-fundur

463. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 6. maí 2015 og hófst hann kl. 15:00

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson aðalmaður, Jóhanna Dögg Stefánsdóttir aðalmaður, Hólmgeir Karlsson aðalmaður, Halldóra Magnúsdóttir aðalmaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Kristín Kolbeinsdóttir aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður, Karl Frímannsson sveitarstjóri og Stefán Árnason ritari.
Fundargerð ritaði: Stefán Árnason skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1. 1504004F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 221
Fundargerð 221. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér

1.1. 1503018 - Hrafnagilsskóli - Skóladagatal 2015-2016
Afgreiðsla skólanefndar er samþykkt

1.2. 1503017 - Krummakot - Skóladagatal 2015-2016
Afgreiðsla skólanefndar er samþykkt

1.3. 1504016 - Hrafnagilsskóli -foreldrakönnun
Gefur ekki tilefni til ályktana

1.4. 1504020 - Krummakot - foreldrakönnun
Gefur ekki tilefni til ályktana

1.5. 1504017 - Starfsáætlun skólanefndar
Gefur ekki tilefni til ályktana

1.6. 1504019 - Vinnumat - Kynning á vinnumatsþætti kjarasamnings Félags grunnskólakennara
Gefur ekki tilefni til ályktana

1.7. 1504018 - Skólavogin - Rekstrarmál og samræmd próf
Gefur ekki tilefni til ályktana


2. 1504005F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 19
Fundargerð 19. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér

2.1. 1502017 - Svertingsstaðir 2 - Hákon Bjarki Harðarson - umsókn um leyfi til búfjárhalds
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

2.2. 1407006 - Minka- og refaveiðar 2014-2016
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

2.3. 1504028 - Álitsgerð um lausagöngu búfjár - Pacta lögmannsstofa
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt og felur sveitarstjórn nefndinni að koma með tillögu að endurskoðaðri búfjársamþykkt

2.4. 1302019 - Merking gönguleiða
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

2.5. 1504033 - Upplýsingarskilti - Minnismiði - 24.4.2015
Sveitarstjórn samþykkir að farið verði i uppfærslu á öllum þremur skiltunum þar sem uppfærslukostnaður er megin kostnaðurinn eða kr. 600.000.- en prenntun á hverju skilti kostar um 50.000.- eftir að uppfærsla hefur verið unnin. Viðbótarkostnaður er um 150.000.- og verður honum mætt með því að lækka eigið fé.


3. 1503006F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 171
Fundargerð 171. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér

3.1. 1503021 - Alexander Þór Helgason - umsókn um íþróttastyrk
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

3.2. 1503008 - Erla Katrín - umsókn um íþróttastyrk
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

3.3. 1411017 - Heilsueflandi samfélag
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

3.4. 1503013 - Hestamannafélagið Funi - Ársskýrsla 2014
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

3.5. 1502028 - Hrund E. Thorlacius - umsókn um styrk vegna ferðar á heimsmeistaramót
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

3.6. 1502023 - Íþrótta- og tómstundanefnd - Meðferð umsókna
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

3.7. 1502029 - Linda Brá Sveinsdóttir - umsókn um styrk vegna ferðar á heimsmeistaramót
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

3.8. 1503022 - SAMAN hópurinn - beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf 2015
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

3.9. 1503002 - Tinna Rún Jónsdóttir - umsókn um íþróttastyrk
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt

3.10. 1504011 - Sigurður Eiríksson - umsókn um styrk vegna námsferðar til Danmerkur á vegum UMFÍ
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt


4. 1504022 - Eyþing - fundargerð 264. fundar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar

5. 1504023 - Eyþing - fundargerð 265. fundar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar

6. 1504040 - Byggingarfulltrúi - fundargerð 96. fundar byggingarnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kyningar

7. 1504039 - Ársreikningur 2014, fyrri umræða
Á fundinn mætti Þorsteinn Þorsteinsson, endurskoðandi og kynnti ársreikning Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2014. Samþykkt að vísa reikningum til síðari umræðu.

8. 1504003 - Eyjafjarðarsveit - erindisbréf skólanefndar
Tekið fyrir erindisbréf skólanefndar, síðari umræða. Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi erindisbréf.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20

 

Getum við bætt efni síðunnar?