Sveitarstjórn

444. fundur 27. febrúar 2014 kl. 10:37 - 10:37 Eldri-fundur

444. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 26. febrúar 2014 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Björk Sigurðardóttir, Jónas Vigfússon, Stefán árnason og Leifur Guðmundsson.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1.     1402003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 215
Fundargerð 215. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    1.1.    1310008 - Svarta húsið við Jólagarðinn
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    1.2.    1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
    1.3.    1402003 - Aðalskipulagsbreyting - Miðbær Akureyrar
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
    1.4.    1402002 - Aðalskipulagsbreyting - virkjun á Glerárdal
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
    1.5.    1402013 - Kynning á skipulagsáætlun í Akureyrarkaupstað
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
    1.6.    1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi starfsreglur um svæðisskipulagsnefnd. Jafnfram samþykkir sveitarstjórn að vettvangur nefndarinnar verði hjá Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar bs. og að skrifstofa þess annist umsýslu vegna nefndarinnar.
 
         
2.     1402002F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 156
Fundargerð 156. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    2.1.    1312016 - 5. fundur þjónusturáðs um málefni fatlaðra
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
    2.2.    1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
    2.3.    1307003 - Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
         
3.     1402001F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 166
Fundargerð 166. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    3.1.    1401011 - Skákdagur íslands 26. janúar
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
    3.2.    1401021 - Umsókn um styrk v. sundleikfimi í Kristneslaug
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    3.3.    1401022 - Beiðni um fjárstuðning v. forvarnarstarfs 2014
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    3.4.    1402008 - Styrkur v. SamFestingsins 2014
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    3.5.    1402009 - Styrktartímar í íþróttasal
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    3.6.    1402010 - Starfsheiti og starfsvettvangur
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
         
4.     1402007 - 812. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
5.     1402006 - Fundargerð 1. fundar Fulltrúaráðs Eyþings
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
6.     1402005 - Fundargerð 250. fundar Eyþings
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
7.     1402012 - Fundargerð 251. fundar Eyþings
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
8.     1402014 - Til umsagnar frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli
Lagt fram til kynningar.
         
9.     1401007 - Flýting skóla
Lagt fram til kynningar.
         
10.     1402004 - áskorun til Esveitar v. skólaaksturs
Lagt fram til kynningar.
         
11.     1402001 - Skólaakstur/almenningssamgöngur
Fyrirliggjandi tillaga frá RHA að kynningarbréfi og spurningalista samþykkt. þá var einnig samþykktur fyrirliggjandi verksamningur við RHA vegna könnunar um skólaakstur / almenningssamgöngur og er áætlaður kostnaður kr. 1.000.000.- og verður honum mætt með lækkun á eiginfé, sem viðauki.
         
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:10






Getum við bætt efni síðunnar?