440. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 4. desember 2013 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon,
Stefán árnason og Björk Sigurðardóttir.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, .
Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá fundargerðir frá 35. fundi framkvæmdaráðs og fundargerð landbúnaðar- og
atvinnumálanefdar. Var það samþykkt.
Dagskrá:
1. 1311007F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 152
Fundargerð 152. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 1311020 - Smámunasafnið - ársskýrsla 2013
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.2. 1311016 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar 2014
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun fyrir árið 2014.
1.3. 1311012 - Beiðni um stuðning við Snorraverkefnið 2014
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
1.4. 1206017 - Stefnumótun í menningarmálum fyrir sveitarfélög á
starfssvæði Eyþings
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2. 1311008F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 154
Fundargerð 154. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3. 1311009F - Framkvæmdaráð - 33
Fundargerð 33. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. 1311006 - Framkvæmdaáætlun 2014-2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4. 1311010F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 126
Fundargerð 126. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. 1311025 - Fjárhagsáætlun umhverfisnefndar 2014
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun fyrir árið 2014.
4.2. 1310007 - Umhverfisverðlaun 2013
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5. 1311011F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 211
Fundargerð 211. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. 1103014 - Skólaakstur
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.2. 1311027 - Fjárhagsáætlun 2014 skólanefnd
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun fyrir árið 2014.
5.3. 1311024 - Upplýsingaskilti Norðurorku
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt en ákveðið að finna skiltinu annan stað í nágrenninu.
6. 1311012F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 163
Fundargerð 163. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. 1311026 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar
2014
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6.2. 1211029 - Samningur við þjónustuaðila útilegukortsins
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
6.3. 0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6.4. 1311019 - UMFí - Ungt fólk og lýðræði
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6.5. 1309023 - Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7. 1311013F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 212
Fundargerð 212. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. 1311014 - Framkvæmdaleyfi vegna efnislosunar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
7.2. 1311028 - Blómaskálinn Vín - breytt landnotkun
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
7.3. 1311029 - Frágangur á Melgerðismelum
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
7.4. 1205031 - Syðri-Varðgjá - deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7.5. 1311021 - 13. fundur framkvæmdastjórnar byggingarfulltrúaembættisins
Visað til afgreiðslu á 16.lið dagskrárfundargerð framkvæmdastjórnar
byggingarfulltrúaembættisins.
7.6. 1311030 - Fjárhagsáætlun skipulagsnefndar 2014
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun fyrir árið 2014.
7.7. 1311005 - Syðri-Hóll - skipting í þrjár jarðir
Sveitarstjórn samþykkir erindi eigenda Syðri-Hóls um að skipta jörðinni í þrjár jarðir og
staðsetningu byggingarreits á einum jarðarpartinum í samræmi við uppdrátt frá Búgarði dags. 30.9.2013.
Sveitarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti stofnun lögbýla á þeim jarðarpörtum sem ekki munu halda lögbýlisréttinum og jafnframt að
þær jarðir hljóti nöfnin Syðri-Hóll 2 og Syðri-Hóll 3.
8. 1311014F - Framkvæmdaráð - 34
Fundargerð 34. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. 1311006 - Framkvæmdaáætlun 2014-2017
Gefur ekki tilefni til ályktana.
8.2. 1311031 - Fjárhagsáætlun framkvæmdaráðs 2014
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun fyrir árið 2014.
8.3. 1311032 - Leiga á geymsluhúsnæði
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
9. 1311016F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 15
Fundargerð 15. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. 1311036 - Landgræðsla ríkisins - Styrkbeiðni v/verk. "Bændur græða
landið" 2013
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
9.2. 1311035 - Fjárhagsáætlun landbúnaðar- og atvinnumálanefndar 2014
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun fyrir árið 2014.
10. 1312003F - Framkvæmdaráð - 35
Fundargerð 35. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. 1311006 - Framkvæmdaáætlun 2014-2017
Vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun fyrir árið 2014.
11. 1311018 - 157. fundur Heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
12. 1311022 - 248. fundur Eyþings
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
13. 1309014 - 808. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
14. 1311034 - Málefni Moltu og Flokkunar
Frestað til næsta fundar og samþykkt að óska eftir fundi með stjórn Moltu ehf
15. 0801001 - Saurbær / Búvéla- og búnaðarsögusafn
Samþykkt að semja við fjármála- og efnahagsráðuneytið um ótímabundna umsjón með 7,6 ha. lóð í
landi Saurbæjar ásamt þeim byggingum sem á lóðinni eru á grundvelli fyrirliggjandi samkomulags.
16. 1311021 - 13. fundur framkvæmdastjórnar byggingarfulltrúaembættisins
Fjárhagsáætlun byggingarfulltrúaembættisins er vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins
2014.
Sveitarstjórn samþykkir ekki fyrirliggjandi tillögu um stofnun embættis skipulagsfulltrúa á árinu 2014 en útilokar ekki að skoða
það síðar.
17. 1310012 - Fjárhagsáætlun 2014 og þriggja ára áætlun - fyrri
umræða
Fjárhagsáætlun samþykkt og vísað til síðari umræðu.
18. 1311007 - Gæðastjórnunarkerfi byggingarfulltrúa
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05