434. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 20. júní 2013 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Leifur Guðmundsson,
Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, .
Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá samstarfssamning við UMF Samherja. Var það samþykkt og verður 15. liður dagskrár.
Dagskrá:
1. 1305007F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 161
Fundargerð 161. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
1.1. 1304003 - Kvennahlaup íSí 2013
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.2. 0809027 - Ungmennaráð í sveitarfélögum
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.3. 1305017 - Styrkumsókn f.h. keppenda í frjálsum íþr. 2013
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
1.4. 1304030 - Styrkumsókn vegna Skólahreysti 2013
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
1.5. 1305019 - Styrkumsókn f.h. Andreu og Valdísar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
1.6. 1305021 - Styrkumsókn ö.K.E.
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
1.7. 1305022 - Styrkumsókn fyrir ó.S.ó.
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
1.8. 1305024 - Tré fyrir frið
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2. 1305008F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 149
Fundargerð 149. fundar félagsálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
2.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3. 1305009F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 202
Fundargerð 202. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
3.1. 1305020 - Hólshús - umsókn um leyfi til að byggja við íbúðarhús
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3.2. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
3.3. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.4. 0909003 - Reykhús - Umsókn um leyfi fyrir sandtöku úr Eyjafjarðará
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
4. 1305010F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 15
Fundargerð 15. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
4.1. 1305025 - Fjallskil 2013
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5. 1306002F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 208
Fundargerð 208. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
5.1. 1306015 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla 2013-2014
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.2. 1303006 - Hrafnagilsskóli - heildstæður skóladagur
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.3. 1306014 - Nám - skóli - samfélag
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.4. 1305006 - Erindi til skólanefndar
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6. 1306001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 203
Fundargerð 203. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
6.1. 1306001 - Rútsstaðir - lóð undir nýbyggingu
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
6.2. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
7. 1306004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 204
Fundargerð 204. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
7.1. 1306007 - Beiðni um umsögn á skipulagslýsingu vegna aðalskipulagsbreytingar Kjarna, Hamra og Götu Sólarinnar
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7.2. 1306017 - Beiðni um umsögn vegna aðalskipulagsbreytingu á hafnarsvæði, reiðleiðum og íbúasvæði við Hesjuvelli
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7.3. 1306019 - Kynning á breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018, akstursíþrótta- og skotsvæði
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7.4. 1306021 - Aðkoma að Djúpaseli - endurupptaka
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
7.5. 1306020 - Hrafnagilshverfi IV - breyting á deiliskipulagi
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að hafna öllum tilboðum sem borist höfðu i lóðir i
Hrafnagilshverfi IV. Sveitarsstjóra er falið að óska á ný eftir tilboðum í lóðir í samræmi við tillögu að breyttu
skipulagi hverfisins.
7.6. 1304010 - þverárnáma deiliskipulag
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7.7. 1306026 - Kolgrímastaðir efnistaka
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
8. 1306002 - 806. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
9. 1306006 - Aldísarlundur-beiðni barna leikskólans um ruslafötu
Sveitarstjórn samþykkir erindið.
10. 1306008 - Sölvadalur - beiðni um girðingar og bann við lausagöngu búfjár
íbúar í Sölvadal óska eftir að sveitarstjórn banni lausagöngu búfjár á vegsvæðum Sölvadalsvegar.
Nýlega var staðfest ný búfjársamþykkt fyrir Eyjafjarðarsveit en samkvæmt henni er vörsluskylda á öllu búfé neðan
fjallsgirðinga. Sveitarstjórn telur því brýnt að fjallsgirðing verði gerð vestan vegarins inn Sölvadal og sveitarstjóra falið að
ítreka óskir til Vegagerðarinnar um að það verði gert.
11. 1306015 - Starfsmannamál Hrafnagilsskóla 2013-2014
Fyrir fundinum lá endurskoðuð áætlun um launakostnað 2013. Sveitarstjóra og skrifstofustjóra falið að vinna málið
áfram.
12. 1303002 - Samkomulag um vatnsréttindi í Melgerði
Fyrri samningur sem sveitarstjórn hafði samþykkt vegna vatnsveitu vegna öldu var ekki samþykktur af hestamönnum og því er lagður fram
nýr samningur.
Samningurinn samþykktur. Kostnaði verði mætt með lækkun á eiginfé.
13. 1306023 - Alda - afnot af túni í landi Melgerðis
Erindi frá Auði Jónasdóttur og óskari Vilhjálmssyni þar sem þau óska eftir að fá afnot af túni í
svokallaðri Klauf norðan öldu í landi Melgerðis. Einnig óska þau eftir viðræðum um kaup á landi í kringum hús þeirra
í öldu. Samþykkkt að framlengja samning um leigu á túni til eins árs. Sveitarstjórn hafnar ósk um kaup á landi.
14. 1305018 - Melgerði - ósk um framlengingu á leigusamningi
Erindi frá Magna Kjartanssyni og Stefáni Birgi Stefánssyni þar sem þeir óska eftir að fá framlengdan um eitt ár leigusamning um land
í Melgerði. Samþykkt að framlegnja leigusamning um eitt ár.
15. 1003012 - Samstarfssamningur Umf. Samherja og Eyjafjarðarsveitar
Fjallað var um samstarfssamning milli Eyjafjarðarsveitar og Ungmennafélagsins Samherja sem hefur verið lengi í umræðu.
Samþykkt að ganga frá samningnum í samræmi við umræður á fundinum.
Kostnaði verði mætt með lækkun á eiginfé.
16. 1306010 - Leiðbeiningar til sveitarstjórna um viðauka við fjárhagsáætlun
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:55