432. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 24. apríl 2013 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn
sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Leifur Guðmundsson,
Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, .
Dagskrá:
1. 1304001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 196
Fundargerð 196. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
1.1. 1303020 - Munkaþverá - malarnám
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
1.2. 1108016 - þverárnáma - matsáætlun
Gefur ekki tilefni til ályktana.
1.3. 1210012 - Sandtaka ú Eyjafjarðaráreyrum 1.11.12-30.04.13
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu.
1.4. 1303016 - Breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 við Miðhúsabraut - Súluveg
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2. 1304002F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 124
Fundargerð 124. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
2.1. 1302007 - Eyðing skógarkerfils með vegum - styrkumsókn til Vegagerðarinnar 2013
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.2. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
2.3. 1212003 - Skógræktarfélag íslands samþykkir ályktun varðandi lúpínu
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2.4. 1302018 - Reglugerð um eftirlit Umhverfisstofnunar með náttúru landsins - beiðni um umsögn
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3. 1304003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 197
Fundargerð 197. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
3.1. 1108016 - þverárnáma - matsáætlun
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
4. 1304004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 198
Fundargerð 198. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
4.1. 1303014 - Einkennisfjall Eyjafjarðarsveitar
Tillaga skipulagsnefndarinnar um að einkennisfjall Eyjafjarðarsveitar sé Kerling er samþykkt.
4.2. 1209013 - Gilsá II, óskað eftir leyfi fyrir sumarhúsi
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
4.3. 1304010 - þverárnáma deiliskipulag
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
4.4. 1303020 - Munkaþverá - malarnám
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
4.5. 1304013 - ES15-Torfur, norðan Skjóldalsár, framkvæmdaleyfi
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
4.6. 1304012 - ES25-Stokkahlaðir, framkvæmdaleyfi
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4.7. 1304008 - Beiðni um umsögn - Aðalskipulagsbreyting hjá Ak. á þremur þáttum
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
4.8. 1304007 - Skipulagsmál varðandi grunnskóla í deiliskipulagi
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5. 1303019 - 151.fundur Heilbrigðisnefndar
Varðandi 3. lið fundargerðar þá er sveitarstjóra falið að kanna stöðu mála hjá Moltu ehf. Að öðru leyti gefur
fundargerðin ekki tilefni til ályktana.
6. 1304028 - ársreikningur Eyjafjarðarsveitar 2012
á fundinn mætti þorsteinn þorsteinsson endurskoðandi og fór yfir ársreikning Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2012. Reikningnum
vísað til síðari umræðu.
7. 0712001 - Legatsjóður Jóns Sigurðssonar, Kristnes - Land og lóðir
Sveitarstjóra og oddvita falið að ræða við forsvarsmenn Legatssjóðs.
8. 1104013 - Söfnun menningarminja
Erindi frá Gunnari Jónssyni og Bryndísi Símonardóttur varðandi verkefnið "Menningararfur Eyjafjarðarsveitar" Sveitarstjórn tekur vel
í erindið og felur sveitarstjóra að koma á formlegu samstarfi.
9. 1304016 - Kjörskrá fyrir Eyjafjarðarsveit
Sveitarstjóra er veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem
kunna að koma, fram að kjördegi vegna Alþingiskosninga 27. apríl nk. í samræmi við 27. gr. laga um kosningar til Alþingis.
10. 1003011 - Breyting á samþykkt um gatnagerðargjald
Tvö tilboð bárust í lóðirnar annars vegar frá áK smíði ehf og hins vegar frá Oka ehf. Sveitarstjóra að falið
að ræða við tilboðsgjafa.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 1400