Sveitarstjórn

430. fundur 07. mars 2013 kl. 09:05 - 09:05 Eldri-fundur

430. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 6. mars 2013 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.  1302004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 192
 Fundargerð 192. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 1.1. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Vísað er til bókunar við mál 11 02 018 á 193. fundi skipulagsnefndar.
 
   
2.  1302008F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 149
 Fundargerð 149. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 2.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
3.  1302009F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 193
 Fundargerð 193. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 3.1. 0708008 - Reykárhverfi IV - deiliskipulag
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.2. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.3. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Sveitarstjórn samþykkir að auglýsa fyrirliggjandi skipulagslýsingu með breytingu í samræmi við umræður á fundinum varðandi stærð frístundahúsa.
 
   
4.  1302010F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 158
 Fundargerð 158. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 4.1. 1301009 - ósk um áframhaldandi sundleikfimi
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.2. 1103023 - Styrkir vegna æfinga á Akureyri
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.3. 1301001 - Segulspjöld með útivistarreglum
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.4. 1301017 - SAMAN-hópurinn, beiðni um fjárstuðning 2013
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.5. 1302012 - Styrkumsókn f.h. þriggja kvenna í landsliði kv. í íshokkí til Spánar 2013
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.6. 1301016 - UMFí, tillaga samþykkt á 38. sambandsráðsfundi
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.7. 1302010 - Umsóknir óskast fyrir 19. unglingalandsmót UMFí 2016
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.8. 1302009 - Umsóknir óskast fyrir 28. og 29. landsmót UMFí
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.9. 1302011 - Umsóknir óskast um að halda 5. landsmót UMFí 50 árið 2015
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
5.  1302011F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 148
 Fundargerð 148. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
 5.1. 1302004 - Staða umsjónarmanns Smámunasafnsins
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
6.  1302015 - 148. fundur Heilbrigðisnefndar
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
7.  1302016 - 149. fundur Heilbrigðisnefndar
 Varðandi 3. lið fundargerðar lyktarmengun frá jarðgerðarstöðinni Moltu, ítrekar sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar nauðsyn þess að yfirstandandi endurskipulagning fyrirtækisins verði einnig að ná til úrbóta varðandi lyktarmengun.
   
8.  1302017 - 150. fundur Heilbrigðisnefndar
 Gefur ekki tilefni til ályktana.
   
9.  1301005 - 236. fundur Eyþings
 Gefur ekki tilefni til ályktana.
   
10.  1301006 - 237. fundur Eyþings
 Gefur ekki tilefni til ályktana.
   
11.  1302020 - Samstarfsumleitun frá sveitarfélaginu Tukums Lettlandi
 Lagt fram til kynningar.
   
12.  1303001 - Uppbygging vega í Eyjafjarðarsveit
 Sveitarstjórn hefur áhyggjur af því hve litlu fé er varið til viðhalds vega og brúa í sveitarfélaginu. Sérstaklega hefur sveitarstjórn áhyggjur af slæmu ástandi héraðsvega vegna skorts á viðhaldi. Sveitarstjórn samþykkir að óska eftir fundi með Vegagerðinni til að ræða þessi mál.
   
13.  1303002 - Samkomulag um vatnsréttindi í Melgerði
 Fyrirliggjandi samkomulag um vatnsréttindi í Melgerði var samþykkt. Kostnaði kr. 600.000.- á árinu 2013 verður mætt með lækkun á eigin fé.
   


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00

Getum við bætt efni síðunnar?