Sveitarstjórn

428. fundur 22. janúar 2013 kl. 13:49 - 13:49 Eldri-fundur

428. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 16. janúar 2013 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Leifur Guðmundsson, Jónas Vigfússon, Stefán árnason og Birgir H. Arason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

 

Dagskrá:

1.  1301001F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 189
 Fundargerð 189. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
1.1. 1208016 - Torfufell - umsókn um byggingarreit
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.2. 1210017 - Víðines - umsókn um framkvæmdaleyfi
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.3. 1210018 - Akur - umsókn um framkvæmdaleyfi
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.4. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
  Skipulagsnefnd frestaði erindinu.
 
 1.5. 1212010 - Hjálmsstaðir - ósk um breytingu frá deiliskipulagi
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.6. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
  Gefur ekki tilefni ályktana.
 
 1.7. 1208009 - Ytri-Hóll II - umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
   
2.  1212018 - Byggingarnefnd jólafundur 2012
 Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.
   
3.  1212017 - Byggingarnefnd 86. fundur
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
4.  1212016 - 802. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
5.  1212013 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar
 Farið var yfir drög að samþykktum um stjórn Eyjafjarðarsveitar, siðareglur og reglur um ritun fundargerða.
ákveðið að fresta síðari umræðum til næsta fundar.
   


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30

Getum við bætt efni síðunnar?