Sveitarstjórn

423. fundur 12. október 2012 kl. 09:51 - 09:51 Eldri-fundur

423. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 10. október 2012 og hófst hann kl. 12:00.
Fundinn sátu:
Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Jónas Vigfússon, Stefán árnason og Leifur Guðmundsson.

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, .

Varaoddviti setti fund og stjórnað i forföllum oddvita.

Dagskrá:

1.  1209004F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 145
 Fundargerð 145. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 1.1. 1104013 - Söfnun menningarminja
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.2. 1209019 - Hvar á ég heima? - sýningarröð í Eyjafirði
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.3. 1009024 - Stefnumótun fyrir félagsheimilin
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.4. 1209020 - Eyvindur 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.5. 1209021 - 1. des. hátíð 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.6. 1209022 - Merking eyðibýla
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.7. 1206017 - Stefnumótun í menningarmálum fyrir sveitarfélög á starfssvæði Eyþings
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.8. 1209024 - Styrkbeiðni vegna strengjamóts
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
   
2.  1209006F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 203
 Fundargerð skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 2.1. 1209029 - Leikskóladeild skólaárið 2012-2013
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 2.2. 1209028 - Grunnskóladeild skólaárið 2012-2013
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.3. 1205011 - Stofnbúnaður í almennum kennslustofum
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.4. 1205012 - Skóladagatal og túlkun kennsludaga og annarra skóladaga
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.5. 1209031 - Gjaldskrá vegna nemenda utan lögheimila
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.6. 1202011 - Lög og reglugerðir
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.7. 1209030 - Könnun á vinnutíma og hlutverki kennara
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
3.  1209007F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 145
 Fundargerð 145. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 3.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt. Sveitarstjórn óskar jafnframt eftir þvi að gerð verði könnum hvað varðar búsetuúrræði aldraðra i sveitarfélaginu.
 
 3.2. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt og jafnréttisáætlun tekin til fyrri umræðu. Samþykkt að vísa jafnréttisáætlun til síðari umræðu í sveitarstjórn.
 
 3.3. 1208002 - ábyrgðarsvið sveitarfélaga á framkvæmd ákveðinna verkefna í málefnum fatlaðra 2012-2014
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 3.4. 1207008 - Beiðni um afhendingu á skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála fyrir 31.10.12
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
4.  1209008F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 120
 Fundargerð umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 4.1. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt. Sveitarstjórn leggur áherslu á að kortlagt verði það sem eitrað var sumarið 2012.
 
 4.2. 1209032 - Hreinsunarmál 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 4.3. 1209036 - Sorpmál-staða eftir breytingar
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.4. 1003003 - ólyktar-mengun frá jarðgerðarstöð Moltu
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt og sveitarstjóra falið að boða fund með umhverfisnefnd, íbúum og forssvarsmönnum Moltu.
 
 4.5. 1206009 - Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2013-2024
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
5.  1210001F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 13
 Fundargerð 13. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 5.1. 1204023 - Fjallskil og fjárgöngur 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.2. 1208017 - Notkun vélknúinna ökutækja við leitir
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
6.  1210002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 185
 Fundargerð 185. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 6.1. 1003033 - Kaupangsbakkar - leyfi til efnistöku
  Nefndin frestaði afgreiðslu erindisins.
 
 6.2. 1209026 - Tilkynning um drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018, þéttbýlismörk ofan byggðar
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 6.3. 1209013 - Gilsá II, óskað eftir leyfi fyrir sumarhúsi
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 6.4. 1209034 - Landsskipulagsstefna 2013-2024 og umhverfisskýrsla
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
7.  1209005F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 155
 Fundargerð 155. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

 7.1. 1003012 - Samstarfssamningur Umf. Samherja og Eyjafjarðarsveitar
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 7.2. 1103023 - Styrkir vegna æfinga á Akureyri
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 7.3. 1106010 - Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 22.-24. sept. 2011
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 7.4. 1204020 - Kvennahlaup íSí 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 7.5. 1206016 - Styrkumsókn fyrir æfinga- og keppnisferðar til Gautaborgar, Svíðþjóð 2012
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 7.6. 1210004 - Félagsmiðstöðin Hyldýpið - ósk um úrbætur
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
   
8.  1210006 - 232. fundur Eyþings
 Lagt fram til kynningar.
   
9.  1209023 - Hækkun húsaleigu hjá íbúum Skólatraðar 7, 11 og 13
 Framkvæmdaráði er falið að funda með bréfriturum.
   
10.  1110012 - Handverkshátíð 2012
 Lögð fram skýrsla framkvæmdastjóra og kynnt drög að uppgjöri sýningarinnar. Sveitarstjórn þakkar framkvæmdastjóra og öllum þeim sem að sýningunni unnu fyrir vel unnin störf. þá samþykkir sveitarstjórn að sýningarstjórn Handverkssýningarinnar verði óbreytt. Sýningarstjórnin fær umboð sveitarstjórnar til að ganga til samninga um ráðningu framkvæmdastjóra fyrir sýninguna 2013.
   
11.  0809029 - Reiðvegamál - Munkaþverá, bakkar Eyjafjarðarár
 Jónas Vigfússon vék af fundi vegna vanhæfi.
Sveitarstjórn samþykkir fresta erindinu og boða landeigendur til fundar um kröfu þeirra hvað varðar breytingu á núgildandi skipulagi Eyjafjarðarsveitar um lagningu reiðvegar í gegnum lönd þeirra. Sveitarstjóra falið að boða fundinn innan tveggja vikna 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:50

Getum við bætt efni síðunnar?