418. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 3. maí
2012 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason aðalmaður, Einar Gíslason aðalmaður, Kristín Kolbeinsdóttir aðalmaður, Jón Stefánsson aðalmaður, Elmar
Sigurgeirsson aðalmaður, Ingibjörg ólöf Isaksen aðalmaður, Jónas Vigfússon sveitarstjóri, Stefán árnason ritari og Leifur
Guðmundsson varamaður.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, Skrifstofustjóri.
Dagskrá:
1. 1204004F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 119
Fundargerð 119. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt. Sveitarstjórn samþykkir viðbótarfjárveitingu til verkefnisins kr. 1.000.000.- og verður henni
mætt með lækkun á eigin fé. Umhverfisnefnd ákvarðar síðan hvernig viðbótarfjárveiting verður nýtt.
2. 1204005F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 6
Fundargerð 6. fundar
landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
Sjá afgreiðslu á fundargerð 119. fundar umhverfisnefndar.
3. 1204007F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 143
Fundargerð 143. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. 1009024 - Stefnumótun fyrir félagsheimilin
Gefur ekki tilefni til ályktunar.
3.2. 1104013 - Söfnun menningarminja
Gefur ekki tilefni til ályktunar.
3.3. 0803012 - Málefni bókasafns.
Gefur ekki tilefni til ályktunar.
3.4. 1204013 - Kvikmynd um úlfármálið
Gefur ekki tilefni til ályktunar.
3.5. 1204014 - Opinn dagur hjá handverks- og listafólki
Gefur ekki tilefni til ályktunar.
3.6. 1204012 - Gamli bærinn öngulsstöðum
Afgreiðslu frestað.
3.7. 1202017 - Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár. Jarða- og ábúendatal
Gefur
ekki tilefni til ályktunar.
3.8. 1111039 - ársskýrsla Héraðsskjalasafnsins á Akureyri 2010
Gefur ekki tilefni til ályktunar.
4. 1204009F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 10
Fundargerð 10. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. 1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4.2. 1204024 - Sleppingar 2012
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
4.3. 1204023 - Fjallskil og fjárgöngur 2012
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
5. 1204008F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 153
Fundargerð 153.
fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. 1204020 - Kvennahlaup íSí 2012
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.2. 1204019 - Styrkumsókn til kaupa á útbúnaði varðandi þjálfun og mótahald í
badminton
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra vinna drög að búnaðarlista fyrir íþróttamiðstöðina
þar sem fram kemur hvaða búnaður eigi að vera til staðar í húsinu.
5.3. 1202013 - Styrkumsókn f.h. fjögurra kvenna í landsliði kv. í íshokkí til Suður-Kóreu
í mars 2012
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5.4. 1204018 - Styrkumsókn AFH vegna keppnisferðar til Svíþjóðar 2012
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5.5. 1204001 - Styrkumsókn ó.I.S. 2012
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5.6. 1204002 - Styrkumsókn P.E.S. 2012
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5.7. 1204021 - Styrkumsókn AKE 2012
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5.8. 1205002 - Styrkumsókn H.H. vegna æfingabúða í júdó í
Danmörku
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
5.9. 1205001 - Styrkumsókn H.H. vegna fimleikaæfingabúða á
ítalíu
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
6. 1204022 - Byggingarnefnd 84. fundur
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
7. 1205005 - 796. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar.
8. 1205006 - ársreikningur 2011
á fundinn mætti þorsteinn þorsteinsson,
endurskoðandi og fór yfir reikninginn. Reikningurinn var samþykktur og vísað til síðari umræðu.
9. 1204015 - Ingibjörg Isaksen biður um lausn frá íþrótta- og
tómstundanefnd
Sveitarstjórn samþykkir erindi Ingibjargar og tekur Hans Rúnar Snorrason tekur sæti hennar i nefndinni,
10. 1205007 - 2. fundur þjónusturáðs vegna þjónustu við fatlaða
Lagt
fram til kynningar.
11. 1205008 - 3. fundur þjónusturáðs vegna þjónustu við fatlaða
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15