417. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, þriðjudaginn 17. apríl 2012 og
hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason aðalmaður, Einar Gíslason aðalmaður, Kristín Kolbeinsdóttir aðalmaður, Bryndís þórhallsdóttir
aðalmaður, Jón Stefánsson aðalmaður, Elmar Sigurgeirsson aðalmaður, Ingibjörg ólöf Isaksen aðalmaður, Jónas Vigfússon
sveitarstjóri og Stefán árnason ritari.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, skrifstofustjóri.
Oddviti leitaði afbrigða til að taka á dagskrá 199. fundargerð skólanefndar frá 17. apríl.
Var það samþykkt.
Dagskrá:
1. 1204006 - Fundargerð 99. fundar skólanefndar Tónlistarskóla Eyjafjarðar
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktana.
2. 1203008F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 142
Fundargerð 142. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Gefur ekki tilefni til
ályktana.
3. 1203009F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 198
Fundargerð 198. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. 1203015 - Samræming vistunargjalda 2012
Sveitarstjórn samþykkir að vísa gjaldskrárbreytingum til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013.
3.2. 1203016 - Skóladagatal Krummakots 2012-2013
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.3. 1203014 - Skóladagatal Hrafnagilsskóla 2012-2013
Gefur ekki tilefni til ályktana.
3.4. 0711005 - Mötuneyti - Samningur um rekstur
Sjá afgreiðslu á 199. fundargerð
skólanefndar.
3.5. 1012002 - Ráðgjafaþjónusta - endurskoðun samnings
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
3.6. 1103014 - Skólaakstur
Sjá afgreiðslu á 199. fundargerð skólanefndar.
3.7. 1202011 - Lög og reglugerðir
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4. 1203010F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 178
Fundargerð 178. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. 1203011 - Reiðleiðir í Akureyrarkaupstað
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
4.2. 0810010 - Jódísarstaðir - Deiliskipulag íbúðarbyggðar
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
4.3. 1203013 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi Gísla Hallgrímssonar skv. gististaðaflokki
I
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
4.4. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
Gefur ekki
tilefni til ályktana.
5. 1203011F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 179
Fundargerð 179. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. 1102018 - áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6. 1204001F - Framkvæmdaráð - 16
Fundargerð 16. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. 1202019 - áhaldahús / aðstöðuhús fyrir sveitarfélagið
Gefur ekki tilefni
til ályktana.
7. 1204002F - Framkvæmdaráð - 17
Fundargerð 17. fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. 1204007 - Leigugjald íbúða sveitarfélagsins
Sveitarstjórn samþykkir að
leigugjald íbúða sveitarfélagsins í Skólatröð 7, 11 og 13 verði kr. 850.- pr. m2 miðað við vísitölu
í apríl 2012.
7.2. 1202019 - áhaldahús / aðstöðuhús fyrir sveitarfélagið
Afgreiðsla
nefndarinnar er samþykkt. Framkvæmdaráði er falið að skoða málið áfram.
7.3. 1202016 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2015
Vísað til afgreiðslu á
fjárhagsáætlun 2013-2015.
8. 1204006F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 199
Fundargerð 199. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. 1204008 - Matseld fyrir Hrafnagilsskóla - útboð
Afgreiðsla nefndarinnar er
samþykkt.
8.2. 1103014 - Skólaakstur
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
9. 1204004 - Fundarboð - kynning á málefni þeirra landsvæða sem úrskurðuð hafa verið
þjóðlendur
Lagt fram til kynningar.
10. 1204003 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi Kristínar Kolbeinsd. skv. veitingastaðaflokki I
Kristín Kolbeinsdóttir vék af fundi meðan málið var afgreitt.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna.
11. 1201003 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa
Gjaldskrá skipulagsfulltrúa tekin til síðari umræðu. Sveitarstjórn samþykkir gjaldskrána.
12. 1202016 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2015
Fyrirliggjandi áætlun var samþykkt samhljóða. í
áætluninni er gert ráð fyrir framkvæmdum á tímabilinu fyrir kr. 161,5 millj. Ekki er á tímabilinu gert ráð fyrir
neinum nýjum lántökum. Langtímaskuldir verða greiddar niður um 53,8 millj.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20