Sveitarstjórn

414. fundur 08. febrúar 2012 kl. 13:21 - 13:21 Eldri-fundur

414 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, þriðjudaginn 7. febrúar 2012 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, skrifstofustjóri.

Oddviti lagði til að 8. lið dagskrár verði frestað. Var það samþykkt.

Dagskrá:

1.  1201008F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 174
 Fundargerð 174.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
 1.1. 1201003 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.2. 1201015 - Umsókn um byggingarreit fyrir véla- og verkfærageymslu
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.3. 1111032 - Nýtt nafn á Reykárhverfi
  Tillaga skipulagsnefndar um að heiti Reykárhverfis verði breytt i Hrafnagilshverfi  er samþykkt.
 
 1.4. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 

   
2.  1201007F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 5
 Fundargerð 5.  fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
 2.1. 1112003 - Fundargerð búfjáreftirlitsnefndar dags. 18.11.2011
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.2. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.3. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.4. 1201014 - Markaðsmál ferðaþjónustu
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   

3.  1201005F - Framkvæmdaráð - 15
 Fundargerð 15.  fundar framkvæmdaráðs tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
 3.1. 1201012 - Anddyri mötuneytis
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.2. 1201010 - Freyvangur
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.3. 1201011 - Skólatröð 1
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 3.4. 1201009 - Skólatröð 11
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
   

4.  1201004F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 139
 Fundargerð 139.  fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
 4.1. 1111009 - öryggi barna hjá dagforeldrum: Framkvæmd reglugerðar um daggæslu barna í heimahúsum nr. 907/2005
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.2. 1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.3. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 4.4. 1101004 - Skólatröð 2 - félagsleg íbúð
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
   

5.  1202002F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 151
 Fundargerð 151.  fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
 
 5.1. 1112015 - Staða forstöðumanns íþróttamannvirkja
  Ingibjörg ó. ísaksen vék af fundi vegna vanhæfi.
Tillaga nefndarinnar um að Ingibjörg ó.  ískasen verði ráðin í starf forstöðumanns íþróttamannvirkja samþykkt samhljóða.  Sveitarstjóra falið að ganga frá samningi við Ingibjörgu.
 
   

6.  1202003 - 793. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Lögð fram til kynningar.
   

7.  1202002 - 141. fundur Heilbrigðisnefndar
 Lögð fram til kynningar.
   

8.  1202005 - Fundargerð Tónvinafélags Laugarborgar 5. nóv. 2011
 Frestað.
   

9.  1202006 - Umhverfis- og samgöngunefnd, frumvarp til laga um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2012
 Fjallað var um frumvarp til laga um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2014 og jafnframt um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2011-2022.
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar telur að allt of litlu fé sé ætlað til uppbyggingar héraðsvega á samgönguáætlunum. Héraðsvegir eru um 24% af vegakerfi landsins en til þeirra er einungis áætlað um 1,5% af stofnkostnaði við vegagerð ef jarðgöng eru undanskilin. Stofn- og tengivegir eru um 61% af vegakerfi landsins og til þeirra er áætlað að verja um 92% af stofnkostnaði vega ef jarðgöng eru undanskilin.
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar leggur til að framlög til héraðsvega verði tvöfölduð frá því sem nú er ætlað og að upphæðin verði tekin af stofnkostnaði stofn- og tengivega. þessi breyting mun einungis lækka framlög til stofn- og tengivega um u.þ.b. 2%.
   

10.  1202004 - Erindi frá skólastjóra Hrafnagilsskóla
 Bryndís þórhallsdóttir vék af fundi vegna vanhæfi.
Trúnaðarmál og er afgreiðslan færð í trúnaðarbók.
   


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:30

Getum við bætt efni síðunnar?